„Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 07:38 Slökkvilið fór í 90 sjúkraflutninga í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann. Slökkvilið Páskar Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann.
Slökkvilið Páskar Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira