Selfyssingar halda áfram að safna liði Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2023 11:30 Mikill liðsstyrkur fyrir Selfoss. Selfoss handbolti Selfoss heldur áfram að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í Olís deildinni næsta vetur. Þær Kristrún Steinþórsdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir hafa samið við handknattleiksdeild félagið til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Kristrún Steinþórsdóttir er rétthent skytta og er uppalin Selfyssingur. Hún spilaði með Selfoss til ársins 2019 þegar hún söðlaði um og fór í Fram. Hún á að baki 139 leiki fyrir Selfoss og hefur skorað í þeim 401 mark. Hún hefur verið lykilmaður í sterku liði Fram síðustu ár þar sem hún hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í fyrra og bikarmeistari árið 2020. Þá á hún þrjá A-landsleiki að baki. Lena Margrét er örvhent skytta og er uppalin í Fram en hefur leikið síðustu tvö ár með Stjörnunni. Hún á að baki Íslandsmeistaratitil með Fram 2018 auk bikarmeistaratitla árið 2018 og 2020. Hún var ein af markahæstu leikmönnum Olísdeildar kvenna með 109 mörk í 21 leik. Þá hefur hún spilað 5 A-landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk auk þess að hafa verið fastamaður í öllum yngri landsliðum Íslands. Á dögunum samdi landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir við Selfoss sem hafnaði í næstneðsta sæti Olís deildarinnar í vetur og eru raunar ekki öruggar með sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð þar sem þeirra bíður umspil um laust sæti í Olís deildinni. Olís-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. 20. febrúar 2023 14:45 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Bein útsending: Hverjum mætir Ísland á EM? Körfubolti „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Sjá meira
Þær Kristrún Steinþórsdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir hafa samið við handknattleiksdeild félagið til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Kristrún Steinþórsdóttir er rétthent skytta og er uppalin Selfyssingur. Hún spilaði með Selfoss til ársins 2019 þegar hún söðlaði um og fór í Fram. Hún á að baki 139 leiki fyrir Selfoss og hefur skorað í þeim 401 mark. Hún hefur verið lykilmaður í sterku liði Fram síðustu ár þar sem hún hefur m.a. orðið Íslandsmeistari í fyrra og bikarmeistari árið 2020. Þá á hún þrjá A-landsleiki að baki. Lena Margrét er örvhent skytta og er uppalin í Fram en hefur leikið síðustu tvö ár með Stjörnunni. Hún á að baki Íslandsmeistaratitil með Fram 2018 auk bikarmeistaratitla árið 2018 og 2020. Hún var ein af markahæstu leikmönnum Olísdeildar kvenna með 109 mörk í 21 leik. Þá hefur hún spilað 5 A-landsleiki og skorað í þeim þrjú mörk auk þess að hafa verið fastamaður í öllum yngri landsliðum Íslands. Á dögunum samdi landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir við Selfoss sem hafnaði í næstneðsta sæti Olís deildarinnar í vetur og eru raunar ekki öruggar með sæti í deild þeirra bestu á næstu leiktíð þar sem þeirra bíður umspil um laust sæti í Olís deildinni.
Olís-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. 20. febrúar 2023 14:45 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Í sjokki eftir tilnefninguna Sport Segir Aþenu svikna um aðstöðu Körfubolti LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfubolti Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Formúla 1 Bein útsending: Hverjum mætir Ísland á EM? Körfubolti „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Sjá meira
Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. 20. febrúar 2023 14:45