Þrjár nýjar Star Wars-myndir á leiðinni Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. apríl 2023 15:25 Mynd af ýmsum furðuverum úr Stjörnustríðsheimi sem var tekin í dag. Fremstur vélmennið geðþekka RD-D2 . Getty/Kate Green Tilkynnt var um þrjár nýjar leiknar kvikmyndir sem eiga sér stað í heimi Star Wars í dag. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr sjónvarpsseríunni Ahsoka sem kemur út í ár og fjallar um lærling Anakins. Á hverju ári er haldinn svokallaður Stjörnustríðsfögnuður (e. Star Wars Celebration) þar sem aðdáendur koma saman til að fagna heimi Star Wars. Undanfarin ár hefur Disney nýtt fögnuðinn til að tilkynna nýjar kvikmyndir og þætti sem eru á leiðinni. Fleiri myndir, fleiri þættir og æsispennandi stikla Á hátíðinni í ár var tilkynnt um þrjár nýjar kvikmyndir sem munu koma út á næstu árum. Leikstjórinn Dave Filoni mun leikstýra kvikmynd sem brúar bilið milli upprunalega þríleiksins og nýjasta þríleiksins. Þá mun James Mangold, leikstjóri Logan og næstu myndar um Indiana Jones, leikstýra kvikmynd um fyrsta Jedi-riddarann. Að lokum mun Sharmeen Obaid-Chinoy, leikstjóri Ms. Marvel, leikstýra mynd sem spólar fimmtán ár fram í tímann frá endalokum síðasta þríleiks þar sem Rey reynir að endurreisa Jedi-regluna. Einnig voru tilkynntar sjónvarpsseríur sem eru á leiðinni. Þar má nefna aðra seríu af þáttunum Andor, seríuna Skeleton Crew og Ahsoka sem fjallar um lærling Anakins Geimgengils. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr þeirri síðastnefndu sem sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HnzNZ0Mdx4I">watch on YouTube</a> Star Wars Hollywood Tengdar fréttir Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. 17. janúar 2023 09:45 Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. 2. desember 2022 10:03 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Á hverju ári er haldinn svokallaður Stjörnustríðsfögnuður (e. Star Wars Celebration) þar sem aðdáendur koma saman til að fagna heimi Star Wars. Undanfarin ár hefur Disney nýtt fögnuðinn til að tilkynna nýjar kvikmyndir og þætti sem eru á leiðinni. Fleiri myndir, fleiri þættir og æsispennandi stikla Á hátíðinni í ár var tilkynnt um þrjár nýjar kvikmyndir sem munu koma út á næstu árum. Leikstjórinn Dave Filoni mun leikstýra kvikmynd sem brúar bilið milli upprunalega þríleiksins og nýjasta þríleiksins. Þá mun James Mangold, leikstjóri Logan og næstu myndar um Indiana Jones, leikstýra kvikmynd um fyrsta Jedi-riddarann. Að lokum mun Sharmeen Obaid-Chinoy, leikstjóri Ms. Marvel, leikstýra mynd sem spólar fimmtán ár fram í tímann frá endalokum síðasta þríleiks þar sem Rey reynir að endurreisa Jedi-regluna. Einnig voru tilkynntar sjónvarpsseríur sem eru á leiðinni. Þar má nefna aðra seríu af þáttunum Andor, seríuna Skeleton Crew og Ahsoka sem fjallar um lærling Anakins Geimgengils. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr þeirri síðastnefndu sem sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HnzNZ0Mdx4I">watch on YouTube</a>
Star Wars Hollywood Tengdar fréttir Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. 17. janúar 2023 09:45 Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. 2. desember 2022 10:03 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. 17. janúar 2023 09:45
Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. 2. desember 2022 10:03