Klaufir snyrtar í sérstökum klaufsnyrtibás Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. apríl 2023 20:04 Birkir mælir með því að kýr séu klaufsnyrtar tvisvar á ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim líður vel á eftir kúnum, sem fá klaufsnyrtingu í nýjum klaufsnyrtibás, sem Kynbótastöð Suðurlands var að festa kaup á. Mjög mikilvægt er að snyrta klaufir kúa líkt og hjá mannfólkinu þegar við klippum á okkur neglurnar. Birkir Þrastarson, sem er starfsmaður klaufsnyrtibássins var að klippa klaufir á kúnum í fjósinu á Stóra Ármóti i Flóa þegar þessar myndir voru teknar. Kýrnar eru reknar inn í básinn og svo tekur snyrtingin við af mikilli fagmennsku. „Ég er að rétta fótastöðu beljunnar. Þetta er með nýrri aðferð, sem ég lærði erlendis í febrúar. Ég klippi meira eftir fótastöðunni en er ekki að reyna að ná þessari hefðbundnu klauf í rauninni eins og klaufin á að líta út, heldur fer ég eftir fótastöðunni. Það er minna helti við þetta og þetta fer betur með gripinn í staðinn fyrir að vera að breyta vinklum á tálínu,“ segir Birkir. En hversu mikilvægt er að snyrta klaufir? „Það er bara mjög mikilvægt. Þetta er bara svipað ef við klippum aldrei neglurnar á okkur sjálfum. Þetta snýst bara um dýravelferð og svo bara kemur þetta beint í tankinn líka hjá bænum“. Og þær fara ánægðar út úr básnum hjá þér? „Flest allar held ég en þær eru ekki alltaf ánægðar að fara inn í hann,“ segir Birkir. Kýrnar er misánægðar inn í básnum en allar mjög ánægðar þegar þær hafa fengið snyrtinguna á klaufunum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En líður kúnum ekki miklu betur eftir að þær eru búnar að fara í gegnum básinn og fá þessa snyrtingu? „Jú, jú segir Birkir, miklu betur enda meira en nóg að gera hjá honum að fara með básinn á milli fjósa. Hann mælir með því að kýrnar séu klaufsnyrtar tvisvar á ári ef vel á að vera. Hvað er skemmtilegast við þetta starf? „Ætli það sé ekki að hitta passlega skrýtna bændur en erum við ekki öll meira og minna skrýtin,“ segir Birkir og hlær. Birkir er mjög ánægður með nýja klaufsnyrtibásinn, sem Kynbótastöð Suðurlands keypti nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira
Birkir Þrastarson, sem er starfsmaður klaufsnyrtibássins var að klippa klaufir á kúnum í fjósinu á Stóra Ármóti i Flóa þegar þessar myndir voru teknar. Kýrnar eru reknar inn í básinn og svo tekur snyrtingin við af mikilli fagmennsku. „Ég er að rétta fótastöðu beljunnar. Þetta er með nýrri aðferð, sem ég lærði erlendis í febrúar. Ég klippi meira eftir fótastöðunni en er ekki að reyna að ná þessari hefðbundnu klauf í rauninni eins og klaufin á að líta út, heldur fer ég eftir fótastöðunni. Það er minna helti við þetta og þetta fer betur með gripinn í staðinn fyrir að vera að breyta vinklum á tálínu,“ segir Birkir. En hversu mikilvægt er að snyrta klaufir? „Það er bara mjög mikilvægt. Þetta er bara svipað ef við klippum aldrei neglurnar á okkur sjálfum. Þetta snýst bara um dýravelferð og svo bara kemur þetta beint í tankinn líka hjá bænum“. Og þær fara ánægðar út úr básnum hjá þér? „Flest allar held ég en þær eru ekki alltaf ánægðar að fara inn í hann,“ segir Birkir. Kýrnar er misánægðar inn í básnum en allar mjög ánægðar þegar þær hafa fengið snyrtinguna á klaufunum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En líður kúnum ekki miklu betur eftir að þær eru búnar að fara í gegnum básinn og fá þessa snyrtingu? „Jú, jú segir Birkir, miklu betur enda meira en nóg að gera hjá honum að fara með básinn á milli fjósa. Hann mælir með því að kýrnar séu klaufsnyrtar tvisvar á ári ef vel á að vera. Hvað er skemmtilegast við þetta starf? „Ætli það sé ekki að hitta passlega skrýtna bændur en erum við ekki öll meira og minna skrýtin,“ segir Birkir og hlær. Birkir er mjög ánægður með nýja klaufsnyrtibásinn, sem Kynbótastöð Suðurlands keypti nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira