Innherji

Arcti­ca hagnaðist um 420 milljónir þrátt fyrir erfiðar markaðs­að­stæður

Hörður Ægisson skrifar
Stjórn félagsins leggur til að allur hagnaður síðasta árs verði greiddur út í arð til hluthafa Arctica.
Stjórn félagsins leggur til að allur hagnaður síðasta árs verði greiddur út í arð til hluthafa Arctica.

Þóknanatekjur Arctica Finance jukust um liðlega 14 prósent á árinu 2022, sem einkenndist af erfiðum markaðsaðstæðum þar sem bæði hlutabréf og skuldabréf lækkuðu í verði, og námu samtals 1.222 milljónum króna. Þá jókst hagnaður verðbréfafyrirtækisins talsvert á milli ára og var afkoman sú næst besta í sögu þess.


Tengdar fréttir

Leggja Eyri til 25 milljarða og geta eignast átta prósenta hlut í Marel

Fjárfestingafélagið Eyrir Invest, langsamlega stærsti hluthafi Marels, hefur gengið frá samkomulagi við erlendu fjárfestingarsjóðina JNE Partners og The Boupost Group um að leggja Eyri til 175 milljónir evra, jafnvirði um 25 milljarða íslenskra króna, í lán til fjögurra ára. Með samkomulaginu öðlast sjóðirnir um leið kauprétt að allt að rúmlega átta prósenta hlut í Marel frá Eyri Invest í lok lánstímans í nóvember 2026.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×