Bein útsending: Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2023 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Arnar Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram á Grand hóteli í Reykjavík milli klukkan 10 og 16 í dag. Streymt verður frá þinginu og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það Landsþing kemur saman árlega að jafnaði í mars eða apríl. Í tilkynningu segir að þingið hefjist klukkan 10 með setningarræðu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, formanns stjórnar sambandsins. „Fyrir hádegi verður rætt um kjaramál og stöðu kjarasamninga en eftir hádegi verður sjónum beint að stöðu húsnæðismála og komu flóttamanna. Meðal fyrirlesara eftir hádegi verða Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:25 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Tillögur frá þingfulltrúum 10:35 Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins. Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga Áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða. Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði Jafnlaunastofa. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu Umræður á borðum og fyrirspurnir 12:00 Hádegishlé 13:00 Framlag ríkisins til húsnæðismála og samningar við sveitarfélögin. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjóranrmála 13:20 Staða húsnæðismála hjá sveitarfélögum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps 13:50 Umræður á borðum og fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 14:50 Málefni flóttafólks og hælisleitenda Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Örerindi frá Ástu Stefánsdóttur, sveitarstjóra í Bláskógayggð, og Ástu Kristínu Guðmundsdóttur teymisstjóra alþjóðateymis hjá Reykjanesbæ 15:30 Pallborðsumræður og fyrirspurnir 15:45 Kosning eins fulltrúa í stjórn sambandsins og afgreiðsla tillagna Tillaga kjörnefndar að fulltrúa í stjórn sambandsins 16:00 Þingslit. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira