Arnar hafi tekið uppsögninni illa og leit að nýjum þjálfara ekki hafin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 23:31 Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr starfi í dag. Vísir/Sigurður Már Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það eðlilegt að Arnar Þór Viðarsson hafi ekki tekið vel í það þegar honum var sagt upp störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag. „Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
„Eðlilega er hann ekkert ánægður. Ég skil hann bara mjög vel og hef verið sjálf í þessum sömu sporum og þetta er ekki skemmtilegt,“ sagði Vanda í samtali við Stefán Árna Pálsson fyrr í dag. Hún segir þó að aðstoðamenn Arnars séu enn í sinni stöðu og að ákvörðunin snúi eingöngu að Arnari. „Þetta snýst í rauninnni bara um Arnar Þór. Við höfum auðvitað tilkynnt öllum, en það er ekki búið að taka neina ákvörðun um það.“ Þá segir Vanda að stjórn KSÍ sé ekki farin að horfa í kringum sig og leita að eftirmanni Arnars. „Við vitum náttúrulega öll að það styttist í næsta glugga þannig að það þarf að bretta upp ermar. En eigi síður þurfum við líka að vanda okkr og gera þetta vel. En nei, við erum ekki búin að ræða við neina eða farin neitt af stað á neinn hátt.“ Hún segist þó ekki vita nákvæmlega hversu háa fjárhæð það kostar sambandið að losa Arnar undan samningi sínum. „Ég veit nú ekkert upphæðina nákvæmlega, en að sjálfsögðu þá er það bara eins og það er alltaf. Fólk er með samninga og við stöndum við það.“ Viðtalið við Vöndu í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira