Vildu ekki hýsa Ísraelsmenn og missa HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 10:31 Úkraína varð heimsmeistari tuttugu ára landsliða í fótbolta árið 2019. Getty/TF-Images Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að heimsmeistaramót tuttugu ára landsliða fari ekki fram í Indónesíu í ár eins og var búið að ákveða. Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu. FIFA Indónesía Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Indónesía átti að halda heimsmeistaramótið sem fer fram frá 20. maí til 11. júní næstkomandi. Landið missir mótið í framhaldi að því að riðladrættinum var frestað. Indonesia has been stripped of the right to host this year's men's Under-20 World Cup, FIFA said. More: https://t.co/YCG3PVm70W pic.twitter.com/WV03xYF7F4— ESPN FC (@ESPNFC) March 29, 2023 Ríkisstjóri eyjarinnar Balí neitaði að hýsa ísraelska landsliðið en íbúar á eyjunni eru að mestu Hindúatrúar. „FIFA hefur ákveðið, vegna núverandi aðstæðna, að taka heimsmeistaramót U-20 árið 2023 af Indónesíu,“ sagði í yfirlýsingu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. „Nýr gestgjafi verður tilkynntur eins fljótt og auðið er en dagsetningar mótsins standa enn óbreyttar. Mögulegar refsingar indónesíska knattspyrnusambandsins verða einnig ræddar seinna,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Ákvörðunin var tekin eftir fund á milli Gianni Infantino, forseta FIFA og Erick Thohir, stjórnarformanns indónesíska knattspyrnusambandsins. Indonesia will no longer host the upcoming 2023 FIFA Under-20 World Cup following protests over the participation of Israel at the tournament.https://t.co/qeprf5bCgP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 29, 2023 Mikill fótboltaáhugi er í Indónesíu þrátt fyrir að landslið þjóðarinnar hafi ekki komist á HM síðan 1938 en þá keppti það sem Hollensku Austur-Indíur. Mótmæli höfðu verið í höfuðborginni Jakarta í þessum mánuði þar sem fólk veifaði indónesískum og palestínskum fánum og heimtuðu að Ísrael fengi ekki að keppa á heimsmeistaramótinu.
FIFA Indónesía Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti