Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 17:00 Lionel Messi með eftirmynd af HM-bikarnum og við styttu af honum sjálfum. AP/Jorge Saenz Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. Hinn 35 ára gamli Messi náði loksins hinum eftirsótta heimsmeistaratitli í desember síðastliðnum en við það fór argentínska þjóðin hreinlega á hliðina. Það var gríðarlegur áhugi á vináttuleikjum Argentínu í þessum landsleikjaglugga sem báðir fóru fram í Argentínu. A life-size Leo Messi statue is unveiled by CONMEBOL and will reside in their headquarters in Asunción, Paraguay pic.twitter.com/0stofk8uku— B/R Football (@brfootball) March 27, 2023 Æfingasvæði argentínsku landsliðanna var skírt eftir Lionel Andrés Messi og það voru ekki bara landar hans sem voru að heiðra kappann við hvert tækifæri. Á milli leikjanna heiðraði Knattspyrnusamband Suður-Ameríku líka Messi og setti hann í hóp með tveimur goðsögnum. Messi var þar viðstaddur frumsýningu á styttu af honum sem verður við hlið Diego Maradona og Pele í CONMEBOL safninu. CONMEBOL er skammstöfun fyrir Knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Messi statue got revealed pic.twitter.com/PkXeDYyVJV— Messi Media (@LeoMessiMedia) March 27, 2023 Messi fékk líka eftirmynd af HM-bikarnum og Finalissima bikarnum sem Argentína vann Ítalíu sumarið fyrir HM en það er uppgjör á milli Suður-Ameríkumeistara og Evrópumeistara. Argentína vann 2-0 sigur á Panama í fyrri vináttuleiknum þar sem Messi skoraði seinna markið beint úr aukaspyrnu. Seinni vináttulandsleikurinn er á móti Curacao í dag en það er eyríki í Karíbahafi, undan strönd Venesúela. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi náði loksins hinum eftirsótta heimsmeistaratitli í desember síðastliðnum en við það fór argentínska þjóðin hreinlega á hliðina. Það var gríðarlegur áhugi á vináttuleikjum Argentínu í þessum landsleikjaglugga sem báðir fóru fram í Argentínu. A life-size Leo Messi statue is unveiled by CONMEBOL and will reside in their headquarters in Asunción, Paraguay pic.twitter.com/0stofk8uku— B/R Football (@brfootball) March 27, 2023 Æfingasvæði argentínsku landsliðanna var skírt eftir Lionel Andrés Messi og það voru ekki bara landar hans sem voru að heiðra kappann við hvert tækifæri. Á milli leikjanna heiðraði Knattspyrnusamband Suður-Ameríku líka Messi og setti hann í hóp með tveimur goðsögnum. Messi var þar viðstaddur frumsýningu á styttu af honum sem verður við hlið Diego Maradona og Pele í CONMEBOL safninu. CONMEBOL er skammstöfun fyrir Knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Messi statue got revealed pic.twitter.com/PkXeDYyVJV— Messi Media (@LeoMessiMedia) March 27, 2023 Messi fékk líka eftirmynd af HM-bikarnum og Finalissima bikarnum sem Argentína vann Ítalíu sumarið fyrir HM en það er uppgjör á milli Suður-Ameríkumeistara og Evrópumeistara. Argentína vann 2-0 sigur á Panama í fyrri vináttuleiknum þar sem Messi skoraði seinna markið beint úr aukaspyrnu. Seinni vináttulandsleikurinn er á móti Curacao í dag en það er eyríki í Karíbahafi, undan strönd Venesúela.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira