Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 19:00 Lynn Williams er hörkutól og sýndi það og sannað í fyrsta leik tímabilsins. Getty/Daniela Porcelli Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. Williams skoraði sigurmarkið í leiknum þar sem Gotham vann 2-1 sigur á Angel City. Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á í hálfleik þegar Gotham var 1-0 undir. Gotham jafnaði úr vítaspyrnu og sigurmark Williams kom síðan á 64. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Það sem gerði sigurmarkið enn merkilegra, fyrir utan að gefa liðinu öll stigin og að Lynn Williams væri að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið, er að flestir leikmenn hefði eflaust verið komnar af velli. Williams datt nefnilega illa í fyrri hálfleik eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi. Hún meiddist á olnboga við fallið. Hún lét hins vegar teipa olnbogann sinn í 90 gráðu beygju og hélt leik áfram. LYNN WILLIAMS IS BUILT DIFFERENT pic.twitter.com/JXXJBwCnIe— Attacking Third (@AttackingThird) March 27, 2023 Þegar hún skoraði sigurmarkið mátti greinilega sjá að hún gat ekki beitt olnboganum eðlilega. Það kom þó ekki í veg fyrir að hún þandi netmöskvanna. Eftir leik talaði hún um að hún þyrfti að láta líta á þessi meiðsli og að hún væri á leið í myndatöku. Hún sagði líka að það hefði aldrei komið til greina af hennar hálfu af fara af velli vegna þessara meiðsla enda spili maður fótbolta með fótunum en ekki höndunum eins og hún orðaði það. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Williams skoraði sigurmarkið í leiknum þar sem Gotham vann 2-1 sigur á Angel City. Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á í hálfleik þegar Gotham var 1-0 undir. Gotham jafnaði úr vítaspyrnu og sigurmark Williams kom síðan á 64. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Það sem gerði sigurmarkið enn merkilegra, fyrir utan að gefa liðinu öll stigin og að Lynn Williams væri að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið, er að flestir leikmenn hefði eflaust verið komnar af velli. Williams datt nefnilega illa í fyrri hálfleik eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi. Hún meiddist á olnboga við fallið. Hún lét hins vegar teipa olnbogann sinn í 90 gráðu beygju og hélt leik áfram. LYNN WILLIAMS IS BUILT DIFFERENT pic.twitter.com/JXXJBwCnIe— Attacking Third (@AttackingThird) March 27, 2023 Þegar hún skoraði sigurmarkið mátti greinilega sjá að hún gat ekki beitt olnboganum eðlilega. Það kom þó ekki í veg fyrir að hún þandi netmöskvanna. Eftir leik talaði hún um að hún þyrfti að láta líta á þessi meiðsli og að hún væri á leið í myndatöku. Hún sagði líka að það hefði aldrei komið til greina af hennar hálfu af fara af velli vegna þessara meiðsla enda spili maður fótbolta með fótunum en ekki höndunum eins og hún orðaði það. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira