Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 12:00 Glódís Perla Viggósdóttir brá sér í hlutverk ljósmyndara eftir sigur Bayern München á Arsenal í síðustu viku. getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við. Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við.
Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01