Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 20:45 Firnasterkt byrjunarlið hjá Portúgal í kvöld. vísir/Getty Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024. Portúgalir áttu ekki í neinum vandræðum með Lúxemborg þegar liðin mættust í kvöld en eftir hálftíma leik var staðan orðin 0-4, Portúgal í vil, þar sem Cristiano Ronaldo gerði tvö mörk auk þess sem Joao Felix og Bernardo Silva gerðu sitt markið hvor. Otavio og Rafael Leao bættu við mörkum áður en yfir lauk og lokatölur því 0-6 sem var síst of stór sigur þar sem Leao brenndi meðal annars af vítaspyrnu seint í leiknum auk þess sem heimamenn björguðu á síðustu stundu oftar en einu sinni í leiknum. Bosníumenn náðu ekki að fylgja á eftir 3-0 sigri sínum á Íslandi á dögunum þegar þeir heimsóttu Slóvakíu í kvöld. Lukas Haraslin og Robert Mak náðu tveggja marka forystu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem hélst þeim allt til enda og 2-0 sigur Slóvakíu staðreynd. Á sama tíma í A-riðli vann Ítalía öruggan útisigur á Möltu, 0-2 á meðan Finnar gerðu góða ferð til Norður-Írlands í H-riðli og unnu 0-1 sigur. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Portúgalir áttu ekki í neinum vandræðum með Lúxemborg þegar liðin mættust í kvöld en eftir hálftíma leik var staðan orðin 0-4, Portúgal í vil, þar sem Cristiano Ronaldo gerði tvö mörk auk þess sem Joao Felix og Bernardo Silva gerðu sitt markið hvor. Otavio og Rafael Leao bættu við mörkum áður en yfir lauk og lokatölur því 0-6 sem var síst of stór sigur þar sem Leao brenndi meðal annars af vítaspyrnu seint í leiknum auk þess sem heimamenn björguðu á síðustu stundu oftar en einu sinni í leiknum. Bosníumenn náðu ekki að fylgja á eftir 3-0 sigri sínum á Íslandi á dögunum þegar þeir heimsóttu Slóvakíu í kvöld. Lukas Haraslin og Robert Mak náðu tveggja marka forystu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem hélst þeim allt til enda og 2-0 sigur Slóvakíu staðreynd. Á sama tíma í A-riðli vann Ítalía öruggan útisigur á Möltu, 0-2 á meðan Finnar gerðu góða ferð til Norður-Írlands í H-riðli og unnu 0-1 sigur.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira