„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 26. mars 2023 08:00 Eiður Smári var fyrirliði Íslands í einu versta, ef ekki allra versta tapi í sögu liðsins. Þrír úr teymi Íslands byrjuðu leikinn einnig. Mynd/Daníel Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. „Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum Eiði Smára Guðjohnsen eftir leikinn við Liechtenstein: Allir strákarnir í liðinu þurfa að líta í eigin barm“ segir fyrirsögn Óskars Ófeigs Jónssonar um 3-0 tap Íslands fyrir Liechtenstein í Vaduz árið 2007. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliði Íslands er liðið galt þetta fræga afhroð. Ívar Ingimarsson, formaður landsliðsnefndar og stjórnarmaður KSÍ, sem er með í för í Liechtenstein, var þá einnig í byrjunarliðinu. „Við vorum einfaldlega niðurlægðir,“ sagði Eyjólfur Sverrisson eftir tapið en Ísland fékk aðeins eitt stig úr tveimur viðureignum við Liechtenstein í undankeppni EM 2008. 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli og 3-0 tap ytra. Umfjöllun Óskars Ófeigs Jónssonar um tapið í Vaduz árið 2007.Mynd/Fréttablaðið „Segðu af þér, Eyjólfur“ var fyrirsögn Henrys Birgis Gunnarssonar í Fréttablaðinu eftir leikinn hér heima þar sem liðin skildu jöfn 1-1. Það var fyrir leikinn ytra þar sem niðurlægingin var algjör, líkt og Eyjólfur sagði sjálfur. Liechtenstein hefur verið á agalegu skriði undanfarið og tapaði hverjum einasta leik sem liðið spilaði á síðasta ári. Síðasti sigur liðsins kom í október árið 2020. Það kemur því ekkert til greina annað en íslenskur sigur þegar liðin eigast við í undankeppni EM 2024 í Vaduz í dag. Arnar Þór og Jóhannes Karl spiluðu báðir leikinn slæma í Vaduz 2007.Vísir/Diego Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum Eiði Smára Guðjohnsen eftir leikinn við Liechtenstein: Allir strákarnir í liðinu þurfa að líta í eigin barm“ segir fyrirsögn Óskars Ófeigs Jónssonar um 3-0 tap Íslands fyrir Liechtenstein í Vaduz árið 2007. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliði Íslands er liðið galt þetta fræga afhroð. Ívar Ingimarsson, formaður landsliðsnefndar og stjórnarmaður KSÍ, sem er með í för í Liechtenstein, var þá einnig í byrjunarliðinu. „Við vorum einfaldlega niðurlægðir,“ sagði Eyjólfur Sverrisson eftir tapið en Ísland fékk aðeins eitt stig úr tveimur viðureignum við Liechtenstein í undankeppni EM 2008. 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli og 3-0 tap ytra. Umfjöllun Óskars Ófeigs Jónssonar um tapið í Vaduz árið 2007.Mynd/Fréttablaðið „Segðu af þér, Eyjólfur“ var fyrirsögn Henrys Birgis Gunnarssonar í Fréttablaðinu eftir leikinn hér heima þar sem liðin skildu jöfn 1-1. Það var fyrir leikinn ytra þar sem niðurlægingin var algjör, líkt og Eyjólfur sagði sjálfur. Liechtenstein hefur verið á agalegu skriði undanfarið og tapaði hverjum einasta leik sem liðið spilaði á síðasta ári. Síðasti sigur liðsins kom í október árið 2020. Það kemur því ekkert til greina annað en íslenskur sigur þegar liðin eigast við í undankeppni EM 2024 í Vaduz í dag. Arnar Þór og Jóhannes Karl spiluðu báðir leikinn slæma í Vaduz 2007.Vísir/Diego
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira