„Við þurfum að ná í þrjú stig þar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2023 07:01 Hákon Arnar með boltann í leiknum í gær. Vísir/Getty „Við mætum ekki til leiks í fyrri hálfleik. Það er erfitt að kyngja þessu,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Bosníu í gærkvöld. Hákon Arnar sagðist ekki geta svarað hver ástæðan væri fyrir slæmri byrjun íslenska liðsins. „Ég veit ekki hvað það er, ég er ekki með svarið við þessari spurningu. Mér líður eins og þeir fái þrjú færi í leiknum og skora þrjú mörk. Þeir voru góðir í vítateignum sem við vorum ekki, það fannst mér vera helsti munurinn á liðunum í dag.“ „Við gefumst aldrei upp en þetta varð erfiðara þegar við erum 2-0 undir í hálfleik og þurfum að fara að sækja. Það er erfiðara.“ Íslenska liðið virtist allan tímann vera skrefi á eftir Bosníumönnum og virtist sem slæm byrjun hefði slegið liðið út af laginu. „Við mætum ekki til leiks og þá breytir engu máli hvernig uppleggið er. Ef þú ert ekki með grunnatriðin á hreinu þá er vonlaust að vinna leiki. Það er margt sem við þurfum að bæta,“ sagði Hákon Arnar og bætti við að honum fyndist úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum. „Nei, mér finnst það ekki. Þeir voru mjög góðir í teignum en við fáum engin dauðafæri. Það var heppni með þeim og þeir áttu þetta skilið, en ekki 3-0.“ Hákon Arnar rann á vellinum í upphafi síðari hálfleiks þegar Ísland var í ágætri stöðu. „Það voru litlir hlutir sem voru ekki að falla með okkur, eins og þegar ég dett þarna og svo í fyrri hálfleik rennur boltinn af mér og ég er kominn með gult spjald. Þetta var ekki okkar dagur.“ Ísland mætir Licthenstein á sunnudag þar sem liðið verður að sækja sigur. „Við þurfum að skoða hvað við getum bætt og hvað við gerðum vel. Svo er bara fulla ferð áfram gegn Licthenstein, við þurfum að ná í þrjú stig þar.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Hákon Arnar sagðist ekki geta svarað hver ástæðan væri fyrir slæmri byrjun íslenska liðsins. „Ég veit ekki hvað það er, ég er ekki með svarið við þessari spurningu. Mér líður eins og þeir fái þrjú færi í leiknum og skora þrjú mörk. Þeir voru góðir í vítateignum sem við vorum ekki, það fannst mér vera helsti munurinn á liðunum í dag.“ „Við gefumst aldrei upp en þetta varð erfiðara þegar við erum 2-0 undir í hálfleik og þurfum að fara að sækja. Það er erfiðara.“ Íslenska liðið virtist allan tímann vera skrefi á eftir Bosníumönnum og virtist sem slæm byrjun hefði slegið liðið út af laginu. „Við mætum ekki til leiks og þá breytir engu máli hvernig uppleggið er. Ef þú ert ekki með grunnatriðin á hreinu þá er vonlaust að vinna leiki. Það er margt sem við þurfum að bæta,“ sagði Hákon Arnar og bætti við að honum fyndist úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum. „Nei, mér finnst það ekki. Þeir voru mjög góðir í teignum en við fáum engin dauðafæri. Það var heppni með þeim og þeir áttu þetta skilið, en ekki 3-0.“ Hákon Arnar rann á vellinum í upphafi síðari hálfleiks þegar Ísland var í ágætri stöðu. „Það voru litlir hlutir sem voru ekki að falla með okkur, eins og þegar ég dett þarna og svo í fyrri hálfleik rennur boltinn af mér og ég er kominn með gult spjald. Þetta var ekki okkar dagur.“ Ísland mætir Licthenstein á sunnudag þar sem liðið verður að sækja sigur. „Við þurfum að skoða hvað við getum bætt og hvað við gerðum vel. Svo er bara fulla ferð áfram gegn Licthenstein, við þurfum að ná í þrjú stig þar.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti