Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 21:28 Julian Nagelsmann virðist vera að missa starfið hjá Bayern Munchen. Vísir/Getty Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen mikið lengur ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. Julian Nagelsmann hefur verið þjálfari Bayern Munchen síðan árið 2021 en liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út stórlið PSG. Fabrizio Romano, hinn virti blaðamaður, greindi frá því á Twitter í kvöld að Bayern væri að íhuga það að reka Nagelsmann og skrifaði svo stuttu síðar að fréttirnar væru staðfestar og að Thomas Tuchel væri búinn að samþykkja að taka við liðinu. Exclusive news confirmed: Thomas Tuchel becomes new FC Bayern head coach, full agreement in place. He has already accepted the job. #FCBayernContract agreed, documents are being prepared tonight. pic.twitter.com/HFnOSwoU1m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýska blaðið Bild greinir einnig frá málinu en Tuchel var síðast þjálfari Chelsea en var sagt upp í haust og Graham Potter ráðinn í staðinn. Næsti leikur Bayern í deildinni er gegn Dortmund um aðra helgi en Dortmund er í efsta sæti deildarinnar, einu stigi á undan Bayern. EXCLUSIVE: FC Bayern are seriously considering to sack Julian Nagelsmann. Decision being discussed internally, the club could fire him soon. #FCBayern Understand Thomas Tuchel leading candidate to potentially take FC Bayern job.More to follow. pic.twitter.com/YpnTHsgbhy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Julian Nagelsmann hefur verið þjálfari Bayern Munchen síðan árið 2021 en liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út stórlið PSG. Fabrizio Romano, hinn virti blaðamaður, greindi frá því á Twitter í kvöld að Bayern væri að íhuga það að reka Nagelsmann og skrifaði svo stuttu síðar að fréttirnar væru staðfestar og að Thomas Tuchel væri búinn að samþykkja að taka við liðinu. Exclusive news confirmed: Thomas Tuchel becomes new FC Bayern head coach, full agreement in place. He has already accepted the job. #FCBayernContract agreed, documents are being prepared tonight. pic.twitter.com/HFnOSwoU1m— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023 Þýska blaðið Bild greinir einnig frá málinu en Tuchel var síðast þjálfari Chelsea en var sagt upp í haust og Graham Potter ráðinn í staðinn. Næsti leikur Bayern í deildinni er gegn Dortmund um aðra helgi en Dortmund er í efsta sæti deildarinnar, einu stigi á undan Bayern. EXCLUSIVE: FC Bayern are seriously considering to sack Julian Nagelsmann. Decision being discussed internally, the club could fire him soon. #FCBayern Understand Thomas Tuchel leading candidate to potentially take FC Bayern job.More to follow. pic.twitter.com/YpnTHsgbhy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 23, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira