Bosníumenn sluppu við áhorfendabann Valur Páll Eiríksson skrifar 23. mars 2023 15:02 Bilino Polje-völlurinn í Zenica sem Ísland leikur á í kvöld. Vísir/Valur Páll Um níu þúsund miðar hafa selst á leik Bosníu og Ísland sem fram fer í Zenica í Bosníu í kvöld. Bosníumenn virðast hafa sloppið við áhorfendabann sem greint var frá fyrr í mánuðinum. Leikið verður á Bilino Polje-vellinum í borginni í stað þess að liðið spili á stærri velli í höfuðborginni Sarajevo. Það á til að myndast afar góð stemning á þessum velli en áhugavert verður að sjá hvaða áhrif það hefur á leikinn. Greint var frá því fyrr í mánuðinum að aðeins um 3.500 áhorfendum yrði heimilt að mæta leikinn. UEFA hafi úrskurðað um að hluta stúkunnar yrði lokað þar sem stuðningsmenn Bosníu létu illa í leik liðsins við Rúmeníu í Þjóðadeildinni í haust. Þeir hentu þar drasli inn á völlinn, kveiktu á flugeldum, hlupu inn á völlinn auk þess sem óeirðir urðu í stúkunni. Dómurinn var hins vegar aðeins skilorðsbundinn og gilda engar takmarkanir um fjölda í kvöld. Níu þúsund miðar af selst, líkt og áður segir, en völlurinn tekur um 15 þúsund manns í sæti. Ljóst er að afar fáir, ef einhverjir, íslenskir stuðningsmenn verða í stúkunni og má gera ráð fyrir öllum þeim áhorfendum sem komast að á bandi heimamanna. Landsliðsmönnum Íslands hefur þó verið tíðrætt um það í gegnum tíðina að þeir þrífist vel í góðri stemningu sem fer gegn þeim. Sagan segir að stuðningsmenn Bosníu geti hæglega snúist gegn liðinu ef illa gengur – líkt og sjá má á dæminu frá Rúmeníu-leiknum sem leiddi til bannsins. Von stendur því auðvitað til að slíkt gangi eftir og að íslenska liðið nái að þagga niður í þeim níu þúsund áhorfendum sem koma saman á Bilino Polje-vellinum í kvöld. Leikur Íslands og Bosníu hefst klukkan 19:45 og verður lýst beint á Vísi. Allt saman verður það svo gert vel upp eftir leik. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Leikið verður á Bilino Polje-vellinum í borginni í stað þess að liðið spili á stærri velli í höfuðborginni Sarajevo. Það á til að myndast afar góð stemning á þessum velli en áhugavert verður að sjá hvaða áhrif það hefur á leikinn. Greint var frá því fyrr í mánuðinum að aðeins um 3.500 áhorfendum yrði heimilt að mæta leikinn. UEFA hafi úrskurðað um að hluta stúkunnar yrði lokað þar sem stuðningsmenn Bosníu létu illa í leik liðsins við Rúmeníu í Þjóðadeildinni í haust. Þeir hentu þar drasli inn á völlinn, kveiktu á flugeldum, hlupu inn á völlinn auk þess sem óeirðir urðu í stúkunni. Dómurinn var hins vegar aðeins skilorðsbundinn og gilda engar takmarkanir um fjölda í kvöld. Níu þúsund miðar af selst, líkt og áður segir, en völlurinn tekur um 15 þúsund manns í sæti. Ljóst er að afar fáir, ef einhverjir, íslenskir stuðningsmenn verða í stúkunni og má gera ráð fyrir öllum þeim áhorfendum sem komast að á bandi heimamanna. Landsliðsmönnum Íslands hefur þó verið tíðrætt um það í gegnum tíðina að þeir þrífist vel í góðri stemningu sem fer gegn þeim. Sagan segir að stuðningsmenn Bosníu geti hæglega snúist gegn liðinu ef illa gengur – líkt og sjá má á dæminu frá Rúmeníu-leiknum sem leiddi til bannsins. Von stendur því auðvitað til að slíkt gangi eftir og að íslenska liðið nái að þagga niður í þeim níu þúsund áhorfendum sem koma saman á Bilino Polje-vellinum í kvöld. Leikur Íslands og Bosníu hefst klukkan 19:45 og verður lýst beint á Vísi. Allt saman verður það svo gert vel upp eftir leik.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira