Aflýsa Eistnaflugi vegna veirunnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. mars 2023 19:05 Frá Eistnaflugi. mynd/guðný lára thorarensen Þungarokkshátíðin Eistaflug, sem haldin er árlega í Neskaupsstað, verður ekki haldin í ár vegna kórónaveirufaraldursins. Þessu greina forsvarsmenn hátíðarinnar frá á Facebook-síðu Eistnaflugs. Þar segir að ástæður þess að aflýsa þurfi hátíðinni séu nokkrar og flestar beinar eða óbeinar afleiðingar af heimsfaraldrinum. Þó sé stefnt á að halda tónleikana síðar, í nýjum og betri búningi. „Bara til að hafa það alveg á hreinu, þá er þetta pása til að taka okkur saman, jafna okkur eftir COVID og endurskoða vinnuferlið og formúluna okkar. Við viljum aðeins gera okkur besta, því það er það sem fólkið okkar á skilið!“ segir í tilkynningu Eistnaflugs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hátíðum hefur verið aflýst vegna kórónaveirunni, löngu eftir að samkomutakmörkunum var aflétt. Síðasta sumar var mýrarboltanum á Ísafirði aflýst og faraldrinum kennt um. Síðar kom þó í ljós að forsvarsmenn hátíðarinnar hafi ekki hist til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð. Tónleikar á Íslandi Fjarðabyggð Tónlist Eistnaflug Tengdar fréttir Nýstárlegri starfsemi í gömlu húsi ætlað að koma Norðfirði á kortið Fyrsta alþjóðalega gestavinnustofan hérlendis fyrir hinsegin listamenn verður opnuð í Neskaupstað um páskana í næstelsta húsi bæjarins. Stofnendur vonast til að verkefnið komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu. 27. mars 2021 21:45 Stærsta Eistnaflugið til þessa Eistnaflug á Neskaupsstað verður haldið aðra helgina í júlí, stærri en nokkurntíman áður. 31. mars 2016 07:00 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Þessu greina forsvarsmenn hátíðarinnar frá á Facebook-síðu Eistnaflugs. Þar segir að ástæður þess að aflýsa þurfi hátíðinni séu nokkrar og flestar beinar eða óbeinar afleiðingar af heimsfaraldrinum. Þó sé stefnt á að halda tónleikana síðar, í nýjum og betri búningi. „Bara til að hafa það alveg á hreinu, þá er þetta pása til að taka okkur saman, jafna okkur eftir COVID og endurskoða vinnuferlið og formúluna okkar. Við viljum aðeins gera okkur besta, því það er það sem fólkið okkar á skilið!“ segir í tilkynningu Eistnaflugs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hátíðum hefur verið aflýst vegna kórónaveirunni, löngu eftir að samkomutakmörkunum var aflétt. Síðasta sumar var mýrarboltanum á Ísafirði aflýst og faraldrinum kennt um. Síðar kom þó í ljós að forsvarsmenn hátíðarinnar hafi ekki hist til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð.
Tónleikar á Íslandi Fjarðabyggð Tónlist Eistnaflug Tengdar fréttir Nýstárlegri starfsemi í gömlu húsi ætlað að koma Norðfirði á kortið Fyrsta alþjóðalega gestavinnustofan hérlendis fyrir hinsegin listamenn verður opnuð í Neskaupstað um páskana í næstelsta húsi bæjarins. Stofnendur vonast til að verkefnið komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu. 27. mars 2021 21:45 Stærsta Eistnaflugið til þessa Eistnaflug á Neskaupsstað verður haldið aðra helgina í júlí, stærri en nokkurntíman áður. 31. mars 2016 07:00 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nýstárlegri starfsemi í gömlu húsi ætlað að koma Norðfirði á kortið Fyrsta alþjóðalega gestavinnustofan hérlendis fyrir hinsegin listamenn verður opnuð í Neskaupstað um páskana í næstelsta húsi bæjarins. Stofnendur vonast til að verkefnið komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu. 27. mars 2021 21:45
Stærsta Eistnaflugið til þessa Eistnaflug á Neskaupsstað verður haldið aðra helgina í júlí, stærri en nokkurntíman áður. 31. mars 2016 07:00
Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05