Öll landsliðin spila með sorgarbönd í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 16:31 Íslenska landsliðið hefur undankeppni EM 2024 í þessari viku. Vísir/Hulda Margrét Þrjú íslensk landslið munu spila með sorgarbönd í leikjum sínum í vikunni en þetta eru sautján ára og nítján ára landslið karla og svo A-landslið karla. Í þessum þremur leikjum munu íslensku liðin leika með sorgarbönd til að heiðra minningu Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem féll frá nýlega eftir löng og erfið veikindi. Þuríður var dóttir Óskars Guðbrandssonar og Áslaugar Hinriksdóttur, en Óskar Örn er starfsmaður KSÍ. Þuríður Arna lést eftir rúmlega átján ára baráttu við veikindi. KSÍ segir frá á heimasíðu sinni. U17 karla mætir Svartfjallalandi á miðvikudag og U19 karla leikur við Tyrkland. Ákveðið hafði verið fyrir nokkru síðan að leika með sorgarbönd í leik U19 karla í virðingarskyni við allt það fólk sem lést eða á um sárt að binda vegna jarðskjálftanna sem skullu á Tyrklandi og Sýrlandi fyrr á árinu, og er ástæðan fyrir sorgarböndum í þeim leik því tvíþætt. Á fimmtudag leikur A-landslið karla sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024, gegn Bosníu-Hersegóvínu. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Í þessum þremur leikjum munu íslensku liðin leika með sorgarbönd til að heiðra minningu Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem féll frá nýlega eftir löng og erfið veikindi. Þuríður var dóttir Óskars Guðbrandssonar og Áslaugar Hinriksdóttur, en Óskar Örn er starfsmaður KSÍ. Þuríður Arna lést eftir rúmlega átján ára baráttu við veikindi. KSÍ segir frá á heimasíðu sinni. U17 karla mætir Svartfjallalandi á miðvikudag og U19 karla leikur við Tyrkland. Ákveðið hafði verið fyrir nokkru síðan að leika með sorgarbönd í leik U19 karla í virðingarskyni við allt það fólk sem lést eða á um sárt að binda vegna jarðskjálftanna sem skullu á Tyrklandi og Sýrlandi fyrr á árinu, og er ástæðan fyrir sorgarböndum í þeim leik því tvíþætt. Á fimmtudag leikur A-landslið karla sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024, gegn Bosníu-Hersegóvínu.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira