Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Valur Páll Eiríksson skrifar 22. mars 2023 10:01 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Valur Páll Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. Bosnía er með hörkulið en við teljum okkur líka vera með hörkulið þannig að þetta ætti að vera hörkuleikur. Vonandi fáum við bara jákvæða frammistöðu og jákvæð úrslit, segir Jón Dagur um komandi leik við Bosníu. „[Við nálgumst þetta] bara eins og hvern annan leik. Þetta er bara fyrsti leikurinn í undankeppninni. Við erum bara jákvæðir og undirbúum okkur bara fyrir þennan leik eins og hvern annan,“ segir Jón Dagur enn fremur. Jón Dagur hefur spilað vel fyrir lið Leuven í Belgíu eftir skipti sín til liðsins frá Danmörku síðasta sumar. Hann er kominn með sjö mörk í deildinni og hefur heillað marga í vetur. „Ég fýla deildina vel og bæinn. Þetta er búinn að vera stígandi í þessu líka hjá mér. Ég væri til í að liðinu væri búið að ganga aðeins betur en þetta er búið að vera mjög fínt,“ „Ég fékk kannski aðeins meira hlutverk eftir jól og þetta er bara virkilega gaman,“ segi Jón Dagur. Klippa: Keppnisskapið breytist ekki með föðurhlutverkinu Gott að fá mikinn tíma með fjölskyldunni Jón Dagur er ekki aðeins með sjö mörk heldur einnig sjö gul spjöld í deildinni þar sem hann á til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann varð nýlega faðir í fyrsta sinn en segir það litlu breyta þegar kemur að keppnisskapinu innan vallar. Aðspurður um hvernig gangi að sinna föðurhlutverkinu segir Jón Dagur: „Bara vel. Þetta er virkilega skemmtilegt. Þú færð kannski meiri tíma en aðrir þegar þú ert fótboltamaður þannig að það er bara búið að vera virkilega gaman,“ segir Jón Dagur sem segir nýtt hlutverk þó lítið breyta keppnisskapinu. „Nei, því miður ekki. Það vonandi gerist einhvern tímann.“ segir Jón að endingu og brosir við. Fleira kemur fram í viðtalinu við Jón Dag sem má sjá í heild sinni að ofan. Ísland mætir Bosníu annað kvöld og Liectenstein á sunnudag. Vísir mun fylgja liðinu vel eftir í kringum leikina tvo. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leik lokið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Bosnía er með hörkulið en við teljum okkur líka vera með hörkulið þannig að þetta ætti að vera hörkuleikur. Vonandi fáum við bara jákvæða frammistöðu og jákvæð úrslit, segir Jón Dagur um komandi leik við Bosníu. „[Við nálgumst þetta] bara eins og hvern annan leik. Þetta er bara fyrsti leikurinn í undankeppninni. Við erum bara jákvæðir og undirbúum okkur bara fyrir þennan leik eins og hvern annan,“ segir Jón Dagur enn fremur. Jón Dagur hefur spilað vel fyrir lið Leuven í Belgíu eftir skipti sín til liðsins frá Danmörku síðasta sumar. Hann er kominn með sjö mörk í deildinni og hefur heillað marga í vetur. „Ég fýla deildina vel og bæinn. Þetta er búinn að vera stígandi í þessu líka hjá mér. Ég væri til í að liðinu væri búið að ganga aðeins betur en þetta er búið að vera mjög fínt,“ „Ég fékk kannski aðeins meira hlutverk eftir jól og þetta er bara virkilega gaman,“ segi Jón Dagur. Klippa: Keppnisskapið breytist ekki með föðurhlutverkinu Gott að fá mikinn tíma með fjölskyldunni Jón Dagur er ekki aðeins með sjö mörk heldur einnig sjö gul spjöld í deildinni þar sem hann á til að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Hann varð nýlega faðir í fyrsta sinn en segir það litlu breyta þegar kemur að keppnisskapinu innan vallar. Aðspurður um hvernig gangi að sinna föðurhlutverkinu segir Jón Dagur: „Bara vel. Þetta er virkilega skemmtilegt. Þú færð kannski meiri tíma en aðrir þegar þú ert fótboltamaður þannig að það er bara búið að vera virkilega gaman,“ segir Jón Dagur sem segir nýtt hlutverk þó lítið breyta keppnisskapinu. „Nei, því miður ekki. Það vonandi gerist einhvern tímann.“ segir Jón að endingu og brosir við. Fleira kemur fram í viðtalinu við Jón Dag sem má sjá í heild sinni að ofan. Ísland mætir Bosníu annað kvöld og Liectenstein á sunnudag. Vísir mun fylgja liðinu vel eftir í kringum leikina tvo.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leik lokið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira