Verkalýðsforingi mundar kjuðann aftur eftir tuttugu ára hlé Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. mars 2023 14:33 Ragnar Þór Ingólfsson, nýkjörinn formaður VR, er einn fjögurra meðlima hljómsveitarinnar Fjöll sem gaf út sitt fyrsta lag á dögunum. „Það heldur geðheilsunni réttu megin við strikið að geta verið í tónlistinni með frábærum félögum,“ segir trommarinn og nýkjörinn formaður VR Ragnar Þór Ingólfsson. Hljómsveitin Fjöll gefur út sitt fyrsta lag „Það er mjög nýtt fyrir mér að fara í viðtöl og ræða eitthvað annað en vísitölur og leiðindi,“ segir Ragnar en hann mætti ásamt Kristni Jóni Arnarsyni í viðtal hjá Tomma Steindórs á X-inu á dögunum. Þann 16. mars sendi hljómsveitin Fjöll frá sér sitt fyrsta lag, Festar en Ragnar er einn fjögurra meðlima hljómsveitarinnar. Hljómsveitin Fjöll hefur gaf út sitt fyrsta lag 16. mars en von er á fleiri lögum á næstunni. Fann ástríðuna aftur Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni en þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari hófu samstarf í hljómsveitinni Soma sem gerði garðinn frægan fyrir rúmum aldarfjórðungi. „Frá því að ég hitti þá fyrst og við byrjuðum að spila saman þá kom þessi ástríða aftur,“ segir Ragnar sem hefur sjálfur verið viðloðinn tónlistarbransann í gegnum tíðina með hinum ýmsu hljómsveitum en hann var ungur þegar hann byrjaði fyrst að tromma. Þetta var mín leið til þess að rasa út, þá voru ekki til nein lyf eins og rítalín og svona. Lagið Festar segja þeir vera ljúfsáran og seigfljótandi óð til horfinna tíma og rofinna tengsla en fleiri lög eru væntanleg frá hljómsveitinni von bráðar. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að nálgast viðtalið við þá Ragnar Þór og Kristinn Jón í heild sinni: Klippa: Ragnar Þór Ingólfsson gefur út lag með hljómsveitinni Fjöll Lagið Festar var tekið upp í Hljóðrita og sá Kristinn Sturluson um upptöku og mix. Þá fengu Fjöll Jón Ólafsson til að sjá um píanóleik í laginu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast lagið á Spotify. X977 Tónlist Kjaramál Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Sjá meira
Hljómsveitin Fjöll gefur út sitt fyrsta lag „Það er mjög nýtt fyrir mér að fara í viðtöl og ræða eitthvað annað en vísitölur og leiðindi,“ segir Ragnar en hann mætti ásamt Kristni Jóni Arnarsyni í viðtal hjá Tomma Steindórs á X-inu á dögunum. Þann 16. mars sendi hljómsveitin Fjöll frá sér sitt fyrsta lag, Festar en Ragnar er einn fjögurra meðlima hljómsveitarinnar. Hljómsveitin Fjöll hefur gaf út sitt fyrsta lag 16. mars en von er á fleiri lögum á næstunni. Fann ástríðuna aftur Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni en þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari hófu samstarf í hljómsveitinni Soma sem gerði garðinn frægan fyrir rúmum aldarfjórðungi. „Frá því að ég hitti þá fyrst og við byrjuðum að spila saman þá kom þessi ástríða aftur,“ segir Ragnar sem hefur sjálfur verið viðloðinn tónlistarbransann í gegnum tíðina með hinum ýmsu hljómsveitum en hann var ungur þegar hann byrjaði fyrst að tromma. Þetta var mín leið til þess að rasa út, þá voru ekki til nein lyf eins og rítalín og svona. Lagið Festar segja þeir vera ljúfsáran og seigfljótandi óð til horfinna tíma og rofinna tengsla en fleiri lög eru væntanleg frá hljómsveitinni von bráðar. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að nálgast viðtalið við þá Ragnar Þór og Kristinn Jón í heild sinni: Klippa: Ragnar Þór Ingólfsson gefur út lag með hljómsveitinni Fjöll Lagið Festar var tekið upp í Hljóðrita og sá Kristinn Sturluson um upptöku og mix. Þá fengu Fjöll Jón Ólafsson til að sjá um píanóleik í laginu. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast lagið á Spotify.
X977 Tónlist Kjaramál Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Sjá meira