Vill að Mitrović og Fernandes fái tíu leikja bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 21:15 Serbneski framherjinn lét ekki segjast og neitaði að fara af velli eftir að fá rauða spjaldið. Simon Stacpoole/Getty Images Framherjinn fyrrverandi og sparkspekingurinn Chris Sutton situr sjaldan á skoðunum sínum. Hann segir að Aleksandar Mitrović, framherji Fulham, og Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, eigi að fá 10 leikja bann fyrir framkomu þeirra í garð dómara. Mitrović sá rautt í 3-1 tapi Fulham gegn Manchester United í FA-bikarkeppninni á sunnudag. Fékk hann rautt spjald fyrir að slá í hendi Chris Kavanagh dómara eftir að sá síðarnefndi hafði rekið Willian af velli fyrir að handleika boltann á marklínunni og Marco Silva, þjálfara liðsins, fyrir að hafa áhrif þegar hann var að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. With 4 goals and 3 red cards, @ManUtd @FulhamFC is NOT to be missed! #EmiratesFACup pic.twitter.com/wntqnt43Rz— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 20, 2023 Ekki nóg með að Mitrović hafi látið reka sig af velli heldur hellti hann úr skálum reiði sinnar yfir dómarann eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið. Þetta segir hinn fimmtugi Chris Sutton ekki boðlegt. Hann lét Fernandes einnig heyra það en Portúgalinn stuggaði við aðstoðardómara í afhroði Man United á Anfield fyrir ekki svo löngu síðan. One was a red card. One didn't receive a card. pic.twitter.com/JkS4hLo3dT— SPORTbible (@sportbible) March 20, 2023 „Þetta mun hafa áhrif niður í grasrótarstarfið þar sem það var fjöldinn allur af krökkum að horfa á leikinn. Hann [Mitrović] ætti að fá 10 leikja bann og Bruno Fernandes einnig.“ Mitrović er á leiðinni í hefðbundið þriggja leikja bann en það gæti farið svo að enska knattspyrnusambandið þyngi bannið vegna hegðunar hans í kjölfar spjaldsins. Bruno fékk ekki spjald gegn Liverpool og er ekki á leiðinni í bann. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Mitrović sá rautt í 3-1 tapi Fulham gegn Manchester United í FA-bikarkeppninni á sunnudag. Fékk hann rautt spjald fyrir að slá í hendi Chris Kavanagh dómara eftir að sá síðarnefndi hafði rekið Willian af velli fyrir að handleika boltann á marklínunni og Marco Silva, þjálfara liðsins, fyrir að hafa áhrif þegar hann var að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. With 4 goals and 3 red cards, @ManUtd @FulhamFC is NOT to be missed! #EmiratesFACup pic.twitter.com/wntqnt43Rz— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 20, 2023 Ekki nóg með að Mitrović hafi látið reka sig af velli heldur hellti hann úr skálum reiði sinnar yfir dómarann eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið. Þetta segir hinn fimmtugi Chris Sutton ekki boðlegt. Hann lét Fernandes einnig heyra það en Portúgalinn stuggaði við aðstoðardómara í afhroði Man United á Anfield fyrir ekki svo löngu síðan. One was a red card. One didn't receive a card. pic.twitter.com/JkS4hLo3dT— SPORTbible (@sportbible) March 20, 2023 „Þetta mun hafa áhrif niður í grasrótarstarfið þar sem það var fjöldinn allur af krökkum að horfa á leikinn. Hann [Mitrović] ætti að fá 10 leikja bann og Bruno Fernandes einnig.“ Mitrović er á leiðinni í hefðbundið þriggja leikja bann en það gæti farið svo að enska knattspyrnusambandið þyngi bannið vegna hegðunar hans í kjölfar spjaldsins. Bruno fékk ekki spjald gegn Liverpool og er ekki á leiðinni í bann.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira