„Alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2023 10:37 Þórunn fer um víðan völl í bók sinni. Sagnfræðingurinn og hinn margverðlaunaði rithöfundur Þórunn Jarla Valdimarsdóttir er bæði opinská og einlæg í sinni nýjustu bók þar sem hún varpar fram ýmsum hugleiðingum bæði mjög persónulegum og einnig heimspekilegum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira