Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 15:01 Vinicius Junior hjá Real Madrid og Gavi hjá Barcelona glíma í leik liðanna fyrr í vetur. Getty/ Sara Aribo Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild. Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild.
Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira