„Það er ekkert plan B“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. mars 2023 08:01 Rapparinn Daniil er gestur í fyrsta þætti af Nýliðanum, en hann er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Skjáskot/Vísir Rapparinn Daniil skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra en hann byrjaði í tónlist eftir að vinur hans fékk Macbook tölvu þegar þeir voru yngri. Honum finnst allt skemmtilegt við tónlistarbransann og stefnir bara lengra. Daniil er tilnefndur sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi í Háskólabíói. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Daniil fyrsti þáttur Hver ert þú með eigin orðum? Ungur Daniil, alinn upp í Árbæ og elskar að búa til tónlist. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Ég á mikið af rapp lögum, rólegum lögum og meðal annars nokkur popp lög. Þetta er bara einhvers konar bland í poka. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist? Þegar vinur minn fékk Macbook tölvu, rest is history. Daniil segir allt skemmtilegt við tónlistina.Aðsend Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Mér finnst bara allt mjög skemmtilegt við þetta. En erfiðasta? Fólk lítur öðruvísi á mann þegar maður er „rappari“ en það er samt ekkert erfitt, bara eini neikvæði hluturinn við þetta. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Nei. Drauma samstarfs aðili? Drake. Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Nei. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Geggjuð. Mikill heiður að vera tilnefndur í ár. Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2023 sem fara fram 17. mars næstkomandi í Háskólabíói. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta hljómsveitir og tónlistarmenn sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við allt tónlistarfólkið sem var tilnefnt í þessum flokki og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan: Klippa: Daniil fyrsti þáttur Hver ert þú með eigin orðum? Ungur Daniil, alinn upp í Árbæ og elskar að búa til tónlist. Hvernig myndir þú lýsa þínum tónlistarstíl? Ég á mikið af rapp lögum, rólegum lögum og meðal annars nokkur popp lög. Þetta er bara einhvers konar bland í poka. Hver var kveikjan að því að þú byrjaðir í tónlist? Þegar vinur minn fékk Macbook tölvu, rest is history. Daniil segir allt skemmtilegt við tónlistina.Aðsend Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Mér finnst bara allt mjög skemmtilegt við þetta. En erfiðasta? Fólk lítur öðruvísi á mann þegar maður er „rappari“ en það er samt ekkert erfitt, bara eini neikvæði hluturinn við þetta. Er eitthvað við tónlistarbransann sem hefur komið þér á óvart? Nei. Drauma samstarfs aðili? Drake. Áttu þér einhverja íslenska fyrirmynd í tónlistarheiminum? Nei. Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem Nýliði ársins? Geggjuð. Mikill heiður að vera tilnefndur í ár.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 9. febrúar 2023 12:00