Stelpur með sama rétt og strákar til að spila fótbolta eftir bréf enska landsliðsins Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2023 15:01 Fyrirliðinn Leah Williamson með pennann á lofti að gefa ungum aðdáendum eiginhandaráritun. Getty Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 600 milljónum punda, jafnvirði yfir 100 milljarða króna, á næstu tveimur árum í að stelpur fái sömu tækifæri í skólaíþróttum og strákar. Ákvörðun stjórnvalda felur í sér að skólum í Englandi sé skylt að bjóða jafnan aðgang að íþróttum, þar á meðal fótbolta, og sjá til þess að hið minnsta tvær klukkustundir á viku fari í íþróttaiðkun. Samkvæmt tölum frá enska knattspyrnusambandinu bjóða aðeins 67% allra skóla, og 41% miðskóla (fyrir 12-16 ára börn), upp á fótbolta jafnt fyrir stelpur og stráka í íþróttatímum. Við þessa stöðu vildu leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta ekki una og leiddi opið bréf sem þær sendu ríkisstjórninni, eftir að hafa orðið Evrópumeistarar á heimavelli í fyrra, til breytinganna sem nú hafa verið gerðar. Enska landsliðið varð Evrópumeistari í fyrra, á heimavelli.Getty/Catherine Ivill Leah Williamson, fyrirliði enska liðsins, sagði landsliðskonurnar hafa viljað marka dýpri spor í sögunni með því að senda bréfið, heldur en með því einu að vinna Evrópumeistaratitilinn. Þær hafi viljað „opna dyrnar“ fyrir ungar stelpur með því að breyta skólaíþróttakerfinu. „Árangurinn síðasta sumar hefur verið svo mörgum ungum stelpum hvatning til að fylgja eftir ástríðu sinni fyrir fótbolta. Þetta er það sem við viljum skilja eftir okkur, mun lengur en við verðum saman sem lið,“ sagði Williamson við BBC. EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Ákvörðun stjórnvalda felur í sér að skólum í Englandi sé skylt að bjóða jafnan aðgang að íþróttum, þar á meðal fótbolta, og sjá til þess að hið minnsta tvær klukkustundir á viku fari í íþróttaiðkun. Samkvæmt tölum frá enska knattspyrnusambandinu bjóða aðeins 67% allra skóla, og 41% miðskóla (fyrir 12-16 ára börn), upp á fótbolta jafnt fyrir stelpur og stráka í íþróttatímum. Við þessa stöðu vildu leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta ekki una og leiddi opið bréf sem þær sendu ríkisstjórninni, eftir að hafa orðið Evrópumeistarar á heimavelli í fyrra, til breytinganna sem nú hafa verið gerðar. Enska landsliðið varð Evrópumeistari í fyrra, á heimavelli.Getty/Catherine Ivill Leah Williamson, fyrirliði enska liðsins, sagði landsliðskonurnar hafa viljað marka dýpri spor í sögunni með því að senda bréfið, heldur en með því einu að vinna Evrópumeistaratitilinn. Þær hafi viljað „opna dyrnar“ fyrir ungar stelpur með því að breyta skólaíþróttakerfinu. „Árangurinn síðasta sumar hefur verið svo mörgum ungum stelpum hvatning til að fylgja eftir ástríðu sinni fyrir fótbolta. Þetta er það sem við viljum skilja eftir okkur, mun lengur en við verðum saman sem lið,“ sagði Williamson við BBC.
EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira