Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:00 Sveindísi Jane Jónsdóttir í leiknum örlagaríka á móti Portúgal. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Heimsmeistaramótið fer fram án Íslands í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar og næsta mögulega heimsmeistaramót fyrir íslensku stelpurnar verður árið 2027. Það er heilmikil keppni um að fá að halda þá heimsmeistarakeppni. Brazil will bid to host the 2027 Women s World Cup, the country s sports ministry has confirmed. #WWC https://t.co/F1HPgKyMYR— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 7, 2023 Brasilía vill fá að halda HM 2027 og íþróttamálaráðuneyti landsins staðfesti í gær að þeir hafi sótt um að fá að halda keppnina. Bæði borgarstjórar Rio de Janeiro og Sao Paulo hafa meðal annars lýst yfir áhuga á því að borgir þeirra fái að hýsa úrslitaleik keppninnar. Tvö önnur tilboð um að halda keppnina eru í gangi. Belgía, Holland og Þýskaland vilja halda keppnina saman og þá kemur Suður-Afríka einnig til greina. Brazil prepares bid to host 2027 Women s World Cup - https://t.co/q6EQ4HMxQe— The Washington Times (@WashTimes) March 7, 2023 Knattspyrnuspyrnuyfirvöld í Bandaríkjunum hafa einnig talað um að reyna að fá keppnina 2027 eða 2031. Brasilía hélt HM karla 1950 og 2014 en hefur aldrei haldið kvennakeppnina. Alþjóða knattspyrnusambandið mun ákveða það á næsta ári hvar heimsmeistarakeppnina fari fram sumarið 2027.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira