Prinsessa flytur með fjölskylduna heim til Svíþjóðar Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2023 13:36 Madeleine er yngsta barn Karls Gústafs Svíakonungs og Silvíu drottningar. Linda Broström/The Royal Court of Sweden Madeleine Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, fjárfestirinn Chris O‘Neil, hafa ákveðið að flytja búferlum frá Bandaríkjunum og til Svíþjóðar. Madeleine, Chris og börn þeirra þrjú munu setjast að í Stokkhólmi. Aftonbladet greinir frá því í dag að þau munu flytja til Svíþjóðar í ágúst þannig að börnin geti byrjað í sænskum skóla þegar nýtt skólaár gengur í garð. Madeleine prinsessa, Chris O'Neile og börnin Leonore, Nicolas og Adrienne. Anna-Lena Ahlström/The Royal Court of Sweden Þar segir ennfremur að hjónin hafi sett glæsihús sitt í Flórída á sölu. Þau fluttu til Bandaríkjanna árið 2015. Hin fertuga Madeleine og hinn 48 ára Chris O‘Neil gengu í hjónaband árið 2013 og eiga saman börnin Leonore, fædda 2014, Nicolas, fæddan 2015 og Adrienne, fædda 2018. Þau munu flytja inn í íbúð sína á lóð konungsfjölskyldunnar í Stokkhólmi þar sem þau hafa dvalið þegar þau hafa verið í Svíþjóð á síðustu árum. Sænskt uppeldi Að sögn Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúa sænsku konungsfjölskyldunnar, er ástæða þess að prinsessan Madeleine og eiginmaður hennar ákveði nú að flytja til Svíþjóðar vera að þau vilji að börnin fái sænskt uppeldi. Ásett verð á húsi þeirra í Flórída er 7,65 milljónir Bandaríkjadala, um 1,1 milljarður króna. Húsið er sagt vera mikið endurnýjað, með sjö svefnherbergjum og átta baðherbergjum, með stórum garði og sundlaug. Þau keyptu húsið fyrir rúmar þrjá milljónir dala. Hús Madeleine og Chris O'Neil í Flórída sem þau keyptu árið 2019.Realtor.com Kóngafólk Svíþjóð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Aftonbladet greinir frá því í dag að þau munu flytja til Svíþjóðar í ágúst þannig að börnin geti byrjað í sænskum skóla þegar nýtt skólaár gengur í garð. Madeleine prinsessa, Chris O'Neile og börnin Leonore, Nicolas og Adrienne. Anna-Lena Ahlström/The Royal Court of Sweden Þar segir ennfremur að hjónin hafi sett glæsihús sitt í Flórída á sölu. Þau fluttu til Bandaríkjanna árið 2015. Hin fertuga Madeleine og hinn 48 ára Chris O‘Neil gengu í hjónaband árið 2013 og eiga saman börnin Leonore, fædda 2014, Nicolas, fæddan 2015 og Adrienne, fædda 2018. Þau munu flytja inn í íbúð sína á lóð konungsfjölskyldunnar í Stokkhólmi þar sem þau hafa dvalið þegar þau hafa verið í Svíþjóð á síðustu árum. Sænskt uppeldi Að sögn Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúa sænsku konungsfjölskyldunnar, er ástæða þess að prinsessan Madeleine og eiginmaður hennar ákveði nú að flytja til Svíþjóðar vera að þau vilji að börnin fái sænskt uppeldi. Ásett verð á húsi þeirra í Flórída er 7,65 milljónir Bandaríkjadala, um 1,1 milljarður króna. Húsið er sagt vera mikið endurnýjað, með sjö svefnherbergjum og átta baðherbergjum, með stórum garði og sundlaug. Þau keyptu húsið fyrir rúmar þrjá milljónir dala. Hús Madeleine og Chris O'Neil í Flórída sem þau keyptu árið 2019.Realtor.com
Kóngafólk Svíþjóð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira