Prinsessa flytur með fjölskylduna heim til Svíþjóðar Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2023 13:36 Madeleine er yngsta barn Karls Gústafs Svíakonungs og Silvíu drottningar. Linda Broström/The Royal Court of Sweden Madeleine Svíaprinsessa og eiginmaður hennar, fjárfestirinn Chris O‘Neil, hafa ákveðið að flytja búferlum frá Bandaríkjunum og til Svíþjóðar. Madeleine, Chris og börn þeirra þrjú munu setjast að í Stokkhólmi. Aftonbladet greinir frá því í dag að þau munu flytja til Svíþjóðar í ágúst þannig að börnin geti byrjað í sænskum skóla þegar nýtt skólaár gengur í garð. Madeleine prinsessa, Chris O'Neile og börnin Leonore, Nicolas og Adrienne. Anna-Lena Ahlström/The Royal Court of Sweden Þar segir ennfremur að hjónin hafi sett glæsihús sitt í Flórída á sölu. Þau fluttu til Bandaríkjanna árið 2015. Hin fertuga Madeleine og hinn 48 ára Chris O‘Neil gengu í hjónaband árið 2013 og eiga saman börnin Leonore, fædda 2014, Nicolas, fæddan 2015 og Adrienne, fædda 2018. Þau munu flytja inn í íbúð sína á lóð konungsfjölskyldunnar í Stokkhólmi þar sem þau hafa dvalið þegar þau hafa verið í Svíþjóð á síðustu árum. Sænskt uppeldi Að sögn Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúa sænsku konungsfjölskyldunnar, er ástæða þess að prinsessan Madeleine og eiginmaður hennar ákveði nú að flytja til Svíþjóðar vera að þau vilji að börnin fái sænskt uppeldi. Ásett verð á húsi þeirra í Flórída er 7,65 milljónir Bandaríkjadala, um 1,1 milljarður króna. Húsið er sagt vera mikið endurnýjað, með sjö svefnherbergjum og átta baðherbergjum, með stórum garði og sundlaug. Þau keyptu húsið fyrir rúmar þrjá milljónir dala. Hús Madeleine og Chris O'Neil í Flórída sem þau keyptu árið 2019.Realtor.com Kóngafólk Svíþjóð Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Aftonbladet greinir frá því í dag að þau munu flytja til Svíþjóðar í ágúst þannig að börnin geti byrjað í sænskum skóla þegar nýtt skólaár gengur í garð. Madeleine prinsessa, Chris O'Neile og börnin Leonore, Nicolas og Adrienne. Anna-Lena Ahlström/The Royal Court of Sweden Þar segir ennfremur að hjónin hafi sett glæsihús sitt í Flórída á sölu. Þau fluttu til Bandaríkjanna árið 2015. Hin fertuga Madeleine og hinn 48 ára Chris O‘Neil gengu í hjónaband árið 2013 og eiga saman börnin Leonore, fædda 2014, Nicolas, fæddan 2015 og Adrienne, fædda 2018. Þau munu flytja inn í íbúð sína á lóð konungsfjölskyldunnar í Stokkhólmi þar sem þau hafa dvalið þegar þau hafa verið í Svíþjóð á síðustu árum. Sænskt uppeldi Að sögn Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúa sænsku konungsfjölskyldunnar, er ástæða þess að prinsessan Madeleine og eiginmaður hennar ákveði nú að flytja til Svíþjóðar vera að þau vilji að börnin fái sænskt uppeldi. Ásett verð á húsi þeirra í Flórída er 7,65 milljónir Bandaríkjadala, um 1,1 milljarður króna. Húsið er sagt vera mikið endurnýjað, með sjö svefnherbergjum og átta baðherbergjum, með stórum garði og sundlaug. Þau keyptu húsið fyrir rúmar þrjá milljónir dala. Hús Madeleine og Chris O'Neil í Flórída sem þau keyptu árið 2019.Realtor.com
Kóngafólk Svíþjóð Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira