Opinbera nýjan leik gerðan á Íslandi og í Finnlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2023 16:30 Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir. Mainframe Industries Tölvuleikjafyrirtækið Mainframe Industries opinberaði í dag nýjan leik sem starfsmenn fyrirtækisins hafa unnið að. Sá kallast Pax Dei og er ævintýra- og fjölspilunarleikur. Fyrirtækið er skipað fólki sem vann áður hjá CCP við EVE Online og fólki frá Blizzard, Ubisoft og Ninja Theory, svo einhver fyrirtæki séu nefnd. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru hér á Íslandi og í Finnlandi. Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir, samkvæmt Reyni Harðarsyni eins og stofnendum Mainframe Industries. Í tilkynningu er haft eftir honum að leikurinn opinn stóran, dularfullan og fallegan leikvöll sem spilarar geti fyllt af eigin sögum. Spilarar þurfi að taka höndum saman til að byggja upp þorp og fylkingar en samkvæmt tilkynningunni er allt í leiknum framleitt af spilurunum. Þeir geta einnig barist við skrímsli og óvætti, auk þess að berjast við hvorn annan. Pax Dei keyrir á grafík Unreal Engin 5. Áhugasamir geta skráð sig í alpha-prófanir leiksins með því að fara á heimasíðu leiksins og er einnig hægt að fylgjast með þróun hans á Steam. Leikjavísir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Fyrirtækið er skipað fólki sem vann áður hjá CCP við EVE Online og fólki frá Blizzard, Ubisoft og Ninja Theory, svo einhver fyrirtæki séu nefnd. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru hér á Íslandi og í Finnlandi. Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir, samkvæmt Reyni Harðarsyni eins og stofnendum Mainframe Industries. Í tilkynningu er haft eftir honum að leikurinn opinn stóran, dularfullan og fallegan leikvöll sem spilarar geti fyllt af eigin sögum. Spilarar þurfi að taka höndum saman til að byggja upp þorp og fylkingar en samkvæmt tilkynningunni er allt í leiknum framleitt af spilurunum. Þeir geta einnig barist við skrímsli og óvætti, auk þess að berjast við hvorn annan. Pax Dei keyrir á grafík Unreal Engin 5. Áhugasamir geta skráð sig í alpha-prófanir leiksins með því að fara á heimasíðu leiksins og er einnig hægt að fylgjast með þróun hans á Steam.
Leikjavísir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira