Felldu mastur sem var mörgum til ama Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 14:14 Efsti hluti langbylgjumastursins á Eiðum hrinur eftir að klippt var á stálvíra. Skjáskot á myndbandi. Kormákur Máni Hafsteinsson Langbylgjumastur Ríkisútvarpsins á Eiðum sem reyndi á langlundargeð íbúa á svæðinu var fellt í hádeginu í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vonum framar en mastrið brotnaði snyrtilega saman þegar klippt var á stálvíra. Mastrið var um 220 metra hátt og var þriðja hæsta mannvirki landsins á eftir tveimur öðrum útvarpsmöstrum. Það var reist fyrir um aldarfjórðungi. Íbúar á svæðinu hafa lengi haft ama af mastrinu og ljósabúnaði þess. Á myndbandi sem Vísir fékk sent frá Kormáki Mána Hafsteinssyni, ljósmyndara, sést hvernig efsti hluti mastursins gaf sig fyrst líkt og það hefði verið brotið saman eins og tommustokkur. Í kjölfarið gefur mastrið sig allt. Klippa: Langbylgjumastrið á Eiðum fellt Staðarmiðillinn Austurfrétt hefur eftir Braga Reynissyni, forstöðumanns tæknisvæðis RÚV, að framkvæmdin hafi gengið vonum framar í dag. Aðeins hafi þurft að skera á tvo víra til þess að mastrið hryndi. Ekki hafi verið vitað hvort það gerðist eða hvort mastrið legðist niður í heilu lagi. Það að mastrið hafi kubbast niður auðveldi hreinsunarstarf á svæðinu þar sem brakið sé nánast allt á sama stað. Ríkisútvarpið segir að tími langbylgjuútsendinga sé nú að líða undir lok og öflugra stuttbylgjukerfi komi í staðinn. Fáir eigi nú útvörp sem nemi langbylgju og því þyki kerfið ekki lengur henta til öryggisútsendinga. Múlaþing Ríkisútvarpið Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mastrið var um 220 metra hátt og var þriðja hæsta mannvirki landsins á eftir tveimur öðrum útvarpsmöstrum. Það var reist fyrir um aldarfjórðungi. Íbúar á svæðinu hafa lengi haft ama af mastrinu og ljósabúnaði þess. Á myndbandi sem Vísir fékk sent frá Kormáki Mána Hafsteinssyni, ljósmyndara, sést hvernig efsti hluti mastursins gaf sig fyrst líkt og það hefði verið brotið saman eins og tommustokkur. Í kjölfarið gefur mastrið sig allt. Klippa: Langbylgjumastrið á Eiðum fellt Staðarmiðillinn Austurfrétt hefur eftir Braga Reynissyni, forstöðumanns tæknisvæðis RÚV, að framkvæmdin hafi gengið vonum framar í dag. Aðeins hafi þurft að skera á tvo víra til þess að mastrið hryndi. Ekki hafi verið vitað hvort það gerðist eða hvort mastrið legðist niður í heilu lagi. Það að mastrið hafi kubbast niður auðveldi hreinsunarstarf á svæðinu þar sem brakið sé nánast allt á sama stað. Ríkisútvarpið segir að tími langbylgjuútsendinga sé nú að líða undir lok og öflugra stuttbylgjukerfi komi í staðinn. Fáir eigi nú útvörp sem nemi langbylgju og því þyki kerfið ekki lengur henta til öryggisútsendinga.
Múlaþing Ríkisútvarpið Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira