Sigurður gæti misst af úrslitum vegna óviðeigandi hegðunar Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2023 08:00 Sigurður Bragason mun hafa farið yfir strikið í samskiptum sínum við Valskonur eftir stórleikinn í Eyjum um síðustu helgi. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV í handbolta, er inni á borði aganefndar HSÍ en hann er sakaður um óviðeigandi hegðun í garð starfsmanns og leikmanna Vals eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. ÍBV fagnaði sætum sigri í leiknum, 29-28, og komst þar með upp fyrir Val á topp Olís-deildarinnar. Sigurður var því sigurreifur eftir leik en hegðun hans og orðbragð gagnvart Valskonum eftir leik er nú til skoðunar. Þessi sömu lið gætu mögulega mæst í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll 18. mars, en þau eru bæði í undanúrslitunum sem fara fram þremur dögum fyrr. Samkvæmt upplýsingum Vísis á Sigurður á hættu að fá leikbann og gæti hann því verið í banni þegar úrslitin ráðast í Powerade-bikarnum. Aganefnd frestaði fyrirtöku Sigurður hlaut útilokun með skýrslu frá dómurum leiksins um helgina vegna „mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik,“ eins og það er orðað. Telja dómararnir mál Sigurðar falla undir reglu 8:10 a) en þar er talað um móðgandi eða ógnandi hegðun sem beint er gegn öðrum aðila, og getur hegðunin verið á munnlegu eða líkamlegu formi. Aganefnd barst einnig erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna málsins. Nefndin hefur nú frestað fyrirtöku málsins og óskað eftir greinargerð frá bæði ÍBV og Val. Vísir leitaði viðbragða hjá framkvæmdastjóra og formanni handknattleiksdeildar ÍBV en hvorugur vildi tjá sig um málið að svo stöddu. Ekki hefur náðst í Sigurð þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
ÍBV fagnaði sætum sigri í leiknum, 29-28, og komst þar með upp fyrir Val á topp Olís-deildarinnar. Sigurður var því sigurreifur eftir leik en hegðun hans og orðbragð gagnvart Valskonum eftir leik er nú til skoðunar. Þessi sömu lið gætu mögulega mæst í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll 18. mars, en þau eru bæði í undanúrslitunum sem fara fram þremur dögum fyrr. Samkvæmt upplýsingum Vísis á Sigurður á hættu að fá leikbann og gæti hann því verið í banni þegar úrslitin ráðast í Powerade-bikarnum. Aganefnd frestaði fyrirtöku Sigurður hlaut útilokun með skýrslu frá dómurum leiksins um helgina vegna „mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik,“ eins og það er orðað. Telja dómararnir mál Sigurðar falla undir reglu 8:10 a) en þar er talað um móðgandi eða ógnandi hegðun sem beint er gegn öðrum aðila, og getur hegðunin verið á munnlegu eða líkamlegu formi. Aganefnd barst einnig erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna málsins. Nefndin hefur nú frestað fyrirtöku málsins og óskað eftir greinargerð frá bæði ÍBV og Val. Vísir leitaði viðbragða hjá framkvæmdastjóra og formanni handknattleiksdeildar ÍBV en hvorugur vildi tjá sig um málið að svo stöddu. Ekki hefur náðst í Sigurð þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira