Sigurður gæti misst af úrslitum vegna óviðeigandi hegðunar Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2023 08:00 Sigurður Bragason mun hafa farið yfir strikið í samskiptum sínum við Valskonur eftir stórleikinn í Eyjum um síðustu helgi. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV í handbolta, er inni á borði aganefndar HSÍ en hann er sakaður um óviðeigandi hegðun í garð starfsmanns og leikmanna Vals eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. ÍBV fagnaði sætum sigri í leiknum, 29-28, og komst þar með upp fyrir Val á topp Olís-deildarinnar. Sigurður var því sigurreifur eftir leik en hegðun hans og orðbragð gagnvart Valskonum eftir leik er nú til skoðunar. Þessi sömu lið gætu mögulega mæst í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll 18. mars, en þau eru bæði í undanúrslitunum sem fara fram þremur dögum fyrr. Samkvæmt upplýsingum Vísis á Sigurður á hættu að fá leikbann og gæti hann því verið í banni þegar úrslitin ráðast í Powerade-bikarnum. Aganefnd frestaði fyrirtöku Sigurður hlaut útilokun með skýrslu frá dómurum leiksins um helgina vegna „mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik,“ eins og það er orðað. Telja dómararnir mál Sigurðar falla undir reglu 8:10 a) en þar er talað um móðgandi eða ógnandi hegðun sem beint er gegn öðrum aðila, og getur hegðunin verið á munnlegu eða líkamlegu formi. Aganefnd barst einnig erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna málsins. Nefndin hefur nú frestað fyrirtöku málsins og óskað eftir greinargerð frá bæði ÍBV og Val. Vísir leitaði viðbragða hjá framkvæmdastjóra og formanni handknattleiksdeildar ÍBV en hvorugur vildi tjá sig um málið að svo stöddu. Ekki hefur náðst í Sigurð þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
ÍBV fagnaði sætum sigri í leiknum, 29-28, og komst þar með upp fyrir Val á topp Olís-deildarinnar. Sigurður var því sigurreifur eftir leik en hegðun hans og orðbragð gagnvart Valskonum eftir leik er nú til skoðunar. Þessi sömu lið gætu mögulega mæst í bikarúrslitaleik í Laugardalshöll 18. mars, en þau eru bæði í undanúrslitunum sem fara fram þremur dögum fyrr. Samkvæmt upplýsingum Vísis á Sigurður á hættu að fá leikbann og gæti hann því verið í banni þegar úrslitin ráðast í Powerade-bikarnum. Aganefnd frestaði fyrirtöku Sigurður hlaut útilokun með skýrslu frá dómurum leiksins um helgina vegna „mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik,“ eins og það er orðað. Telja dómararnir mál Sigurðar falla undir reglu 8:10 a) en þar er talað um móðgandi eða ógnandi hegðun sem beint er gegn öðrum aðila, og getur hegðunin verið á munnlegu eða líkamlegu formi. Aganefnd barst einnig erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna málsins. Nefndin hefur nú frestað fyrirtöku málsins og óskað eftir greinargerð frá bæði ÍBV og Val. Vísir leitaði viðbragða hjá framkvæmdastjóra og formanni handknattleiksdeildar ÍBV en hvorugur vildi tjá sig um málið að svo stöddu. Ekki hefur náðst í Sigurð þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira