„Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 08:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir er klár í nýtt þríþrautartímabil. Instagram/@eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er aftur mætt til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem síðasta tímabil hennar endaði í nóvember síðastliðnum. Nú er komið að því að hefja nýtt tímabil. Guðlaug Edda segir frá því sem hefur gengið hjá sér síðustu mánuði en hún er á því að undirbúningstímabilið hafi gengið vel. Það gekk samt mikið á frá því að hún lauk keppni í nóvember því Guðlaug Edda fékk kórónuveiruna, flutti til Íslands og breytt æfingauppsetningunni sinni. „Keppnin verður því gott tækifæri fyrir okkur til að meta hvar ég stend æfingalega akkúrat núna og hvað við þurfum að leggja mesta áherslu á fyrir keppnirnar í sumar. Mér líður vel, ég er glöð og jákvæð og mjög spennt fyrir því að fá tækifæri að keppa aftur í heimsmeistaraseríunni á móti bestu konum í heimi. Í ár langar mig persónulega að leggja mikla áherslu á eigin viðhorf þegar kemur að keppnum,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir. „Stundum verður maður hræddur fyrir svona stórar keppnir; við óvissuna, niðurstöðurnar og mótherjana, það er eðlilegt en samt sem áður algjör óþarfi. Ég þarf ekkert að óttast, aðeins að tjá mig og vera ég sjálf alla leið í gegn. Þið sem þekkið mig vitið hversu mikið af minni tjáningu á sjálfri mér kemur í gegnum íþróttirnar,“ skrifaði Guðlaug Edda en hún segir í pistilinum að þríþrautin sé tjáningin hennar á sjálfinu og hún þurfi ekki að vera hrædd við að bara keppa. „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf og keppi fyrir sjálfa mig. Það skiptir mestu máli,“ skrifaði Guðlaug Edda en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Guðlaug Edda segir frá því sem hefur gengið hjá sér síðustu mánuði en hún er á því að undirbúningstímabilið hafi gengið vel. Það gekk samt mikið á frá því að hún lauk keppni í nóvember því Guðlaug Edda fékk kórónuveiruna, flutti til Íslands og breytt æfingauppsetningunni sinni. „Keppnin verður því gott tækifæri fyrir okkur til að meta hvar ég stend æfingalega akkúrat núna og hvað við þurfum að leggja mesta áherslu á fyrir keppnirnar í sumar. Mér líður vel, ég er glöð og jákvæð og mjög spennt fyrir því að fá tækifæri að keppa aftur í heimsmeistaraseríunni á móti bestu konum í heimi. Í ár langar mig persónulega að leggja mikla áherslu á eigin viðhorf þegar kemur að keppnum,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir. „Stundum verður maður hræddur fyrir svona stórar keppnir; við óvissuna, niðurstöðurnar og mótherjana, það er eðlilegt en samt sem áður algjör óþarfi. Ég þarf ekkert að óttast, aðeins að tjá mig og vera ég sjálf alla leið í gegn. Þið sem þekkið mig vitið hversu mikið af minni tjáningu á sjálfri mér kemur í gegnum íþróttirnar,“ skrifaði Guðlaug Edda en hún segir í pistilinum að þríþrautin sé tjáningin hennar á sjálfinu og hún þurfi ekki að vera hrædd við að bara keppa. „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf og keppi fyrir sjálfa mig. Það skiptir mestu máli,“ skrifaði Guðlaug Edda en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan.
Þríþraut Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu