Liðsfélagi Arons dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að eyðileggja hornfána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 16:32 Yankuba Minteh fagnar marki með OB Odense en hann er mikill skaphundur. Getty/Lars Ronbog Liðsfélagi Arons Elísar Þrándarsonar hjá Odense Boldklub missti stjórn á skapi sínu í síðasta leik og það hefur sínar afleiðingar. Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023 Danski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023
Danski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira