Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 10:31 Leikmenn Manchester United með bikarinn eftir sigurinn á Newcastle United á Wembley um helgina. AP/Alastair Grant Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira