Rashford fær markið skráð á sig eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 09:05 Marcus Rashford fagnar með knattspyrnustjórnaum Erik ten Hag í leikslok á Wembley í gær. AP/Scott Heppell Marcus Rashford skoraði eftir allt saman í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær þegar Manchester United tryggði sér fyrsta titilinn í sex ár með 2-0 sigri á Newcastle á Wembley. Seinna mark United sem var skráð fyrst á Marcus Rashford og svo breytt í sjálfsmark hefur nú aftur verið skráð á enska landsliðsframherjann. Rashford's strike was initially given as an own goal #mufc https://t.co/dSS8vVkQn3— Man United News (@ManUtdMEN) February 27, 2023 Skot Rashford hafði viðkomu í Sven Botman, varnarmanni Newcastle, og fór þaðan yfir Loris Karius í markið. Botman endaði því leikinn með sjálfsmark en nú tæpum sólarhringi seinna er hann laus við þá skömm. Markanefnd ensku deildakeppninnar hefur nefnilega fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Rashford eigi að fá markið. Um leið fær Wout Weghorst skráða á sig stoðsendingu. Rashford sjálfur var fullviss um að hann ætti markið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er því 25. markið hans Rashford á tímabilinu en hann hefur skorað sautján mörk í síðustu nítján leikjum eða síðan hann kom heim af HM í Katar þar sem hann fann skotskóna. Rashford gæti orðið fyrsti leikmaður Manchester United til að skora þrjátíu mörk á tímabili síðan að Robin van Persie náði því 2012-13 tímabilið. A moment you dream of all your life! Scoring for the club, you support in a cup final That one is for the fans pic.twitter.com/TeEafl2ldg— Marcus Rashford (@MarcusRashford) February 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Seinna mark United sem var skráð fyrst á Marcus Rashford og svo breytt í sjálfsmark hefur nú aftur verið skráð á enska landsliðsframherjann. Rashford's strike was initially given as an own goal #mufc https://t.co/dSS8vVkQn3— Man United News (@ManUtdMEN) February 27, 2023 Skot Rashford hafði viðkomu í Sven Botman, varnarmanni Newcastle, og fór þaðan yfir Loris Karius í markið. Botman endaði því leikinn með sjálfsmark en nú tæpum sólarhringi seinna er hann laus við þá skömm. Markanefnd ensku deildakeppninnar hefur nefnilega fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Rashford eigi að fá markið. Um leið fær Wout Weghorst skráða á sig stoðsendingu. Rashford sjálfur var fullviss um að hann ætti markið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er því 25. markið hans Rashford á tímabilinu en hann hefur skorað sautján mörk í síðustu nítján leikjum eða síðan hann kom heim af HM í Katar þar sem hann fann skotskóna. Rashford gæti orðið fyrsti leikmaður Manchester United til að skora þrjátíu mörk á tímabili síðan að Robin van Persie náði því 2012-13 tímabilið. A moment you dream of all your life! Scoring for the club, you support in a cup final That one is for the fans pic.twitter.com/TeEafl2ldg— Marcus Rashford (@MarcusRashford) February 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira