Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 11:31 Guðlaugur Victor verst skoti Ayo Akinola leikmanns Toronto í leiknum í nótt. Vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. Leikur DC United og Toronto var dramatískur í meira lagi. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri DC United og hann er búinn að sækja leikmenn sem margir kannast við úr ensku úrvalsdeildinni, Christian Benteke og Mateusz Klich. Bæði Klich og Benteke voru á skotskónum í nótt. Klich kom DC United yfir á 7.mínútu leiksins en Toronto svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik og virtust vera að tryggja sér sigurinn þegar þeir komust í 2-1 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Ted Ku-Dipietro wins it for @dcunited in the 98th minute with his first-ever MLS goal. pic.twitter.com/nlOMtg1chH— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2023 Christian Benteke jafnaði hins vegar metin á 90.mínútu og á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði varamaðurinn Theodore Ku-Dipietro sigurmark DC. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í miðri vörn DC United. Dagur Dan Þórhallsson gekk til liðs við Orlando City frá Breiðablik nú í vetur og hann kom inn sem varamaður á 78.mínútu þegar liðið vann sigur á New York Red Bulls. Úrúgvæinn Facundo Torres skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56.mínútu. Þá kom Þorleifur Úlfarsson inn sem varamaður á 78.mínútu þegar lið hans Houston Dynamo tapaði 2-1 fyrir Cincinnati. Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Leikur DC United og Toronto var dramatískur í meira lagi. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri DC United og hann er búinn að sækja leikmenn sem margir kannast við úr ensku úrvalsdeildinni, Christian Benteke og Mateusz Klich. Bæði Klich og Benteke voru á skotskónum í nótt. Klich kom DC United yfir á 7.mínútu leiksins en Toronto svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik og virtust vera að tryggja sér sigurinn þegar þeir komust í 2-1 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Ted Ku-Dipietro wins it for @dcunited in the 98th minute with his first-ever MLS goal. pic.twitter.com/nlOMtg1chH— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2023 Christian Benteke jafnaði hins vegar metin á 90.mínútu og á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði varamaðurinn Theodore Ku-Dipietro sigurmark DC. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í miðri vörn DC United. Dagur Dan Þórhallsson gekk til liðs við Orlando City frá Breiðablik nú í vetur og hann kom inn sem varamaður á 78.mínútu þegar liðið vann sigur á New York Red Bulls. Úrúgvæinn Facundo Torres skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56.mínútu. Þá kom Þorleifur Úlfarsson inn sem varamaður á 78.mínútu þegar lið hans Houston Dynamo tapaði 2-1 fyrir Cincinnati.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira