Morgan sló mömmumetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:31 Alex Morgan lyftir hér SheBelieves bikarnum í nótt. AP/LM Otero Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira