Morgan sló mömmumetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:31 Alex Morgan lyftir hér SheBelieves bikarnum í nótt. AP/LM Otero Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira
Bandaríkin vann 2-1 sigur á Brasilíu í lokaleiknum og vann þar með þetta mót fjórða árið í röð. Mörkin skoruðu þær Alex Morgan og Mallory Swanson. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Japan tryggði sér annað sætið á mótinu með 3-0 sigri á Kanada fyrr um daginn. Markið hennar Alex Morgan var sögulegt. Hún var reyndar að skora sitt 121. mark fyrir bandaríska landsliðið en það var ekki það sögulega við markið. Þetta var nefnilega fjórtánda landsliðsmark hennar síðan að Morgan eignaðist dótturina Charlie Elena Carrasco í maí 2020. Með þessu marki þá komst hún því upp fyrir Joy Fawcett sem markahæsta mamman í sögu bandaríska landsliðsins. Joy Fawcett spilaði með bandaríska landsliðinu frá 1987 til 2004 og skoraði 27 mörk þrátt fyrir að spila sem varnarmaður. Þrettán þeirra marka komu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn en hún eignaðist þrjú börn á ferlinum. Mallory Swanson, sem var áður Pugh en tók upp eftirnafni eiginmanns sína á þessu ári, skoraði fjögur mörk á mótinu og er alls komin með sjö mörk á árinu sem er jöfnun á hennar besta ári sem var í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Sjá meira