Ný bílalán í methæðum árið 2022 og Arion sópaði til sín hlutdeild
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Tesla Model Y var mest selda einstaka undirtegundin á Íslandi.](https://www.visir.is/i/CC4B869FDD59CD5759732F8AF6F67BF397023DDE34B1127651E89A9CA687AE70_713x0.jpg)
Ný bílalán banka til heimila námu ríflega 24 milljörðum króna á árinu 2022 og hafa aldrei verið meiri á einu ári. Ekki eru enn komin fram merki um að vaxtahækkanir síðustu missera hafi haft afgerandi áhrif á eftirspurn eftir bílalánum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.