Íslandsbanarnir tryggðu sér HM-sæti á dramatískan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 16:00 Portúgölsku stelpurnar fagna marki í umspilsleiknum á móti Íslandi. Vísir/Vilhelm Portúgalska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag með 2-1 sigri í úrslitaleik á móti Kamerún. Portúgal endaði íslenska drauminn um HM-sæti í umspili og endaði að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Íslenska liðið hefði farið beint inn á HM með sigri á Portúgal í umspilsleiknum í Portúgal í október síðastliðnum en þær portúgölsku tryggðu sér bara sæti í sérstöku umspili sem fór fram á Nýja-Sjálandi. Os festejos das Navegadoras! ESTAMOS NO MUNDIAL! #VesteABandeira pic.twitter.com/KNL5Ig5awP— Portugal (@selecaoportugal) February 22, 2023 Portúgalska liðið náði að klára það en úrslitin réðust þegar Portúgal fékk vítaspyrnu í uppbótatíma. Hinn 32 ára gamla Carole Costa fór á vítapunktinn og skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótatímans. Costa skoraði einnig úr vítaspyrnu í sigurleiknum á móti Íslandi en þá kom hún sínu liðu í 1-0. Diana Gomes kom Portúgal í 1-0 á móti Kamerún á 22. mínútu en kamerúnska liðið jafnaði á 89. mínútu leiksins með marki frá Ajara Nchout sem spilar með Internazionale á Ítalíu. Portúgal verður því í riðli með Bandaríkjunum, Hollandi og Víetnam en leikir riðilsins fara fram á Nýja-Sjálandi. Take a bow, @selecaoportugal! Portugal have qualified for the #FIFAWWC and will join the Netherlands, USA and Vietnam in Group E — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) February 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Portúgal endaði íslenska drauminn um HM-sæti í umspili og endaði að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Íslenska liðið hefði farið beint inn á HM með sigri á Portúgal í umspilsleiknum í Portúgal í október síðastliðnum en þær portúgölsku tryggðu sér bara sæti í sérstöku umspili sem fór fram á Nýja-Sjálandi. Os festejos das Navegadoras! ESTAMOS NO MUNDIAL! #VesteABandeira pic.twitter.com/KNL5Ig5awP— Portugal (@selecaoportugal) February 22, 2023 Portúgalska liðið náði að klára það en úrslitin réðust þegar Portúgal fékk vítaspyrnu í uppbótatíma. Hinn 32 ára gamla Carole Costa fór á vítapunktinn og skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótatímans. Costa skoraði einnig úr vítaspyrnu í sigurleiknum á móti Íslandi en þá kom hún sínu liðu í 1-0. Diana Gomes kom Portúgal í 1-0 á móti Kamerún á 22. mínútu en kamerúnska liðið jafnaði á 89. mínútu leiksins með marki frá Ajara Nchout sem spilar með Internazionale á Ítalíu. Portúgal verður því í riðli með Bandaríkjunum, Hollandi og Víetnam en leikir riðilsins fara fram á Nýja-Sjálandi. Take a bow, @selecaoportugal! Portugal have qualified for the #FIFAWWC and will join the Netherlands, USA and Vietnam in Group E — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) February 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira