Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 13:01 Eveliina Summanen lét líta þannig út að Ella Toone hefði slegið hana í andlitið. Getty/Visionhaus Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Það er svo sem engin stórfrétt að leikmaður sé dæmdur í leikbann en ástæðan er kannski svolítið sérstök. Summanen fær þetta bann fyrir að hafa náð að plata dómara í leik með Tottenham liðinu en atvikið gerðist í stórleik á móti Manchester United á dögunum. FA suspends Eveliina Summanen for two matches following deception for Ella Toone red card incident in Spurs v United WSL match. Summanen appealed charge but appeal was overruled. #woso pic.twitter.com/jjQwLosHAR— Dom Smith (@MrDomSmith) February 21, 2023 Leikaraskapur Eveliinu varð til þess að Manchester United leikmaðurinn Ella Toone fékk að líta rauða spjaldið. Rauða spjaldið hjá Toone hefur nú verið kallað til baka. Það er ekki á hverjum degi sem leikaraskapur fær svo harða refsingu en enska knattspyrnusambandið ætlaði sér greinilega að búa til víti til varnaðar fyrir aðra leikmenn í deildinni. Heppilegt fyrir þá að leikmaðurinn var ekki enskur enda vel þekkt að enskir leikmenn eru litnir allt öðrum augum en erlendir leikmenn þegar kemur að leikaraskap í enska boltanum. Summanen er 24 ára finnskur miðjumaður sem kom til Tottenham í janúar í fyrra. Hún hefur skorað 5 mörk í 34 leikjum með finnska landsliðinu. Tottenhamin suomalaiskeskikenttäpelaajalle Eveliina Summaselle on langetettu kahden ottelun pelikielto filmaamisesta.Summasen pelikielto tuli tilanteesta, jossa Manchester Unitedin Ella Toone ajettiin ulos suoralla punaisella. pic.twitter.com/Em7HsIy2ql— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) February 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Það er svo sem engin stórfrétt að leikmaður sé dæmdur í leikbann en ástæðan er kannski svolítið sérstök. Summanen fær þetta bann fyrir að hafa náð að plata dómara í leik með Tottenham liðinu en atvikið gerðist í stórleik á móti Manchester United á dögunum. FA suspends Eveliina Summanen for two matches following deception for Ella Toone red card incident in Spurs v United WSL match. Summanen appealed charge but appeal was overruled. #woso pic.twitter.com/jjQwLosHAR— Dom Smith (@MrDomSmith) February 21, 2023 Leikaraskapur Eveliinu varð til þess að Manchester United leikmaðurinn Ella Toone fékk að líta rauða spjaldið. Rauða spjaldið hjá Toone hefur nú verið kallað til baka. Það er ekki á hverjum degi sem leikaraskapur fær svo harða refsingu en enska knattspyrnusambandið ætlaði sér greinilega að búa til víti til varnaðar fyrir aðra leikmenn í deildinni. Heppilegt fyrir þá að leikmaðurinn var ekki enskur enda vel þekkt að enskir leikmenn eru litnir allt öðrum augum en erlendir leikmenn þegar kemur að leikaraskap í enska boltanum. Summanen er 24 ára finnskur miðjumaður sem kom til Tottenham í janúar í fyrra. Hún hefur skorað 5 mörk í 34 leikjum með finnska landsliðinu. Tottenhamin suomalaiskeskikenttäpelaajalle Eveliina Summaselle on langetettu kahden ottelun pelikielto filmaamisesta.Summasen pelikielto tuli tilanteesta, jossa Manchester Unitedin Ella Toone ajettiin ulos suoralla punaisella. pic.twitter.com/Em7HsIy2ql— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) February 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira