Sprengdu flugelda fyrir utan hótel Real Madrid í Liverpool borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 09:45 Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla undirbúning Real Madrid manna fyrir leik kvöldsins. Getty/Michael Regan Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla svefn leikmanna Real Madrid í nótt en framundan er mikilvægur fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool er að leita hefnda eftir tapið á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem stórsókn Liverpool liðsins bar ekki árangur og Real menn fögnuðu 1-0 sigri. Liverpool fans set off fireworks outside Real Madrid's Albert Dock hotel at 2am https://t.co/WK1eqEPIXN— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2023 Daily Mail segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi sprengt flugelda klukkan tvö í nótt að breskum tíma fyrir fram hótel á Albert Dock en þar gistir einmitt Real Madrid liðið. Stuðningsmenn Liverpool eru ekki að gera þetta í fyrsta skiptið því þeir gerðu þetta einnig fyrir frægan leik á móti Barcelona árið 2019 þar sem Liverpool vann upp 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum á Spáni. Real Madrid liðið kom til Liverpool í gær og þetta var því fyrsta nótt liðsins í borginni. Liverpoll stuðningsmennirnir komust hins vegar að því hvar spænska liðið gisti. Hvort þetta hafi mikil áhrif á leikmenn Real Madrid kemur í ljós í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum beint frá Anfield. Ahahaha Liverpool fans letting off fireworks outside the hotel where Real Madrid are staying #LiverpoolRealMadrid pic.twitter.com/TKRxUff2Tb— Josh Jenkins (@JoshRJenkins) February 21, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Liverpool er að leita hefnda eftir tapið á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem stórsókn Liverpool liðsins bar ekki árangur og Real menn fögnuðu 1-0 sigri. Liverpool fans set off fireworks outside Real Madrid's Albert Dock hotel at 2am https://t.co/WK1eqEPIXN— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2023 Daily Mail segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi sprengt flugelda klukkan tvö í nótt að breskum tíma fyrir fram hótel á Albert Dock en þar gistir einmitt Real Madrid liðið. Stuðningsmenn Liverpool eru ekki að gera þetta í fyrsta skiptið því þeir gerðu þetta einnig fyrir frægan leik á móti Barcelona árið 2019 þar sem Liverpool vann upp 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum á Spáni. Real Madrid liðið kom til Liverpool í gær og þetta var því fyrsta nótt liðsins í borginni. Liverpoll stuðningsmennirnir komust hins vegar að því hvar spænska liðið gisti. Hvort þetta hafi mikil áhrif á leikmenn Real Madrid kemur í ljós í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum beint frá Anfield. Ahahaha Liverpool fans letting off fireworks outside the hotel where Real Madrid are staying #LiverpoolRealMadrid pic.twitter.com/TKRxUff2Tb— Josh Jenkins (@JoshRJenkins) February 21, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira