Lík Christian Atsu komið til Gana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:03 Christian Atsu þegar hann var leikmaður með Newcastle United. Getty/Serena Taylor Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023 Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira
Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira