Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum með sjö BAFTA-verðlaun Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2023 22:22 Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum fjallar um ungan þýskan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni. Þýska Netflix kvikmyndin Im Westen nichts Neues, eða Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum bar sigur úr býtum á BAFTA verðlaununum í kvöld. Myndin vann í heildina sjö verðlaun og var þar á meðal valin besta myndin. Hún fékk einnig verðlaun fyrir besta leikstjórn. Myndin var tilnefnd til fjórtán verðlauna en myndin fjallar um ungan þýskan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni og vann hún einnig verðlaun fyrir handrit, kvikmyndatöku, tónlist og var valin besta myndin sem er ekki á ensku. Myndirnar Banshees of Inisherin og Elvis fengu svo fjögur verðlaun hvor. Cate Blanchet var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Tár. Austin Butler fékk verðlaun sem besti leikari ársins fyrir Elvis. Avatar: The Way of Water fékk ein verðlaun og var það fyrir tæknibrellur. Þá vakti athygli að hin vinsæla kvikmynd, Everything Everywhere All at Once, fékk einungis ein verðlaun en hún var tilnefnd til tíu verðlauna. Áhugasamir geta skoðað öll verðlaunin sem veitt voru hér á vef BAFTA. BAFTA verðlaunin leggja oft línurnar fyrir Óskarsverðlaunin sem haldin verða vestanhafs þann 12. mars. BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Myndin var tilnefnd til fjórtán verðlauna en myndin fjallar um ungan þýskan hermann í fyrri heimsstyrjöldinni og vann hún einnig verðlaun fyrir handrit, kvikmyndatöku, tónlist og var valin besta myndin sem er ekki á ensku. Myndirnar Banshees of Inisherin og Elvis fengu svo fjögur verðlaun hvor. Cate Blanchet var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Tár. Austin Butler fékk verðlaun sem besti leikari ársins fyrir Elvis. Avatar: The Way of Water fékk ein verðlaun og var það fyrir tæknibrellur. Þá vakti athygli að hin vinsæla kvikmynd, Everything Everywhere All at Once, fékk einungis ein verðlaun en hún var tilnefnd til tíu verðlauna. Áhugasamir geta skoðað öll verðlaunin sem veitt voru hér á vef BAFTA. BAFTA verðlaunin leggja oft línurnar fyrir Óskarsverðlaunin sem haldin verða vestanhafs þann 12. mars.
BAFTA-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira