Brúin skemmdist minna í krapaflóðinu en á horfðist Kjartan Kjartansson skrifar 17. febrúar 2023 17:20 Brúin yfir Svartá við Barkarstaði fór af undirstöðum sínum í krapaflóðinu mánudagskvöldið 13. febrúar 2023. Guðmundur Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar luku við að lagfæra brú að bænum Barkarstöðum í Svartárdal í dag. Brúin skemmdist minna en á horfðist í miklu krapaflóði í Svartá á mánudagskvöld en miklar viðgerðir þarf á veginum um dalinn. Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson
Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira