Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.
Gameveran og fuglaflensa taka höndum saman

Marín í Gameverunni tekur á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch. Saman ætla þau að leysa þrautir og vinna saman í leiknum operation Tango.