„Þessum viðræðum verður allavega ekki slitið af sáttasemjara“ Máni Snær Þorláksson og Heimir Már Pétursson skrifa 16. febrúar 2023 14:00 Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Sigurjón Settur ríkissáttasemjari vonar að lausn náist í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Hann segir miðlunartillöguna sem forveri hans lagði fram ekki vera uppi á borðinu í augnablikinu. Fundað hefur verið í Karphúsinu frá því í morgun. Aðspurður um það hvort Efling og SA séu að færast nær hvort öðru segir Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari, að viðræðurnar séu að fara í rétta átt. „Ég skal ekki alveg segja. Það er allavega þannig að við erum að leita hófana með það hvort við getum fundið út úr því að koma okkur inn í svona alvöru kjarasamningsviðræður. Á meðan við tosumst í rétta átt þá hljótum við að færast eitthvað nær, ég held að það sé þannig. En við erum alls ekki komin þangað.“ Eruði strax að taka á viðkvæmustu blettunum í þessu? „Það sem málið hefur kannski dálítið snúist um er að af hálfu Eflingar hefur verið lögð áhersla á það að þyrfti að gera kjaramamning sem tæki í meira mæli mið af þeirra tilteknu aðstæðum heldur en SGS kjarasamningarnir gera. Það er meðal annars það sem menn hafa verið að reyna að skoða hvort hægt sé að koma í kring.“ Klippa: Settur ríkissáttasemjari bjartsýnn Ástráður segir að viðræðurnar sé ennþá einfaldar í sniðum. Viðræður milli undirhópa, þar sem fulltrúar beggja aðila sitja saman og ræða málin, eru ekki hafnar. „Það er alls ekki komið út í slíka vinnu eins og myndi gerast þegar alvöru kjarasamningsviðræður koma í gang. Viðræðunefndir fulltrúanna hittast og þar fer aðalvinnan fram, í mjög fámennum hópi. Svo reyni ég að leggja lið eftir megni. En það eru engar fleiri undirnefndir.“ Áttar sig á því að það liggur á Ljóst er að klukkan tifar. Verkföll olíubílstjóra og fjölmargra hótelstarfsmanna hófust í gær og áhrif þess voru ekki lengi að koma fram. Stax í gær fór eldsneyti að klárast á nokkrum bensínstöðvum og ferðaþjónustan óttast að túristar verði heimilislausir um helgina. Varðandi það hversu langan tíma er hægt að gefa samtalinu sem er að eiga sér stað núna segir Ástráður: „Ég veit það ekki og ég hef ekki myndað mér neina skoðun á því og ég satt að segja átta mig ekki alveg á því. En ég átta mig á því að það liggur á og það er mikilvægt að aðilarnir nái saman sem allra fyrst. Á meðan við náum að tosast í rétta átt þá höldum við áfram. Þessum viðræðum verður allavega ekki slitið af sáttasemjara ríkisins.“ Þá segir Ástráður að miðlunartillaga sem Aðalsteinn Leifsson lagði fram sé ekki á borðinu eins og stendur. „Hún er ekki til umræðu núna.“ Og verður hún það ekki? „Það má guð vita.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Segir raunverulegan möguleika á að opna þurfi fjöldahjálparstöðvar Þúsundir ferðamanna sem sem von er á til landsins munu ekki geta nýtt sér þá gistingu sem þeir hafa keypt sér vegna verkfallsaðgerða á hótelum. Raunverulegur möguleiki á að opna þurfi fjöldahjálparstöðvar segir talsmaður ferðaþjónustunnar. Verkföllin hafa áhrif á allt samfélagið. 16. febrúar 2023 12:58 Krefjast þess að verkföllum verði frestað, eða hvað? Svo virðist sem Samtök atvinnulífsins ætli að gera það sem forsendu fyrir frekari kjaraviðræðum við Eflingu að verkfallsaðgerðum verði frestað. Formaður Eflingar segir frestun ekki á borðinu nema þá SA komi með eitthvað bitastætt fyrir Eflingarfólk á borðið. 16. febrúar 2023 11:13 Efling fresti ekki aðgerðum nema eitthvað bitasætt verði lagt á borð Fulltrúar Eflingar og Samtaka atvinnulífsins mættu til fundar hjá ríkissáttasemjara upp úr klukkan tíu í morgun. Enn er óljóst hvort af eiginlegum samningaviðræðum verði þar sem viðræður komust aldrei á það stig í gær. 16. febrúar 2023 10:16 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Fundað hefur verið í Karphúsinu frá því í morgun. Aðspurður um það hvort Efling og SA séu að færast nær hvort öðru segir Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari, að viðræðurnar séu að fara í rétta átt. „Ég skal ekki alveg segja. Það er allavega þannig að við erum að leita hófana með það hvort við getum fundið út úr því að koma okkur inn í svona alvöru kjarasamningsviðræður. Á meðan við tosumst í rétta átt þá hljótum við að færast eitthvað nær, ég held að það sé þannig. En við erum alls ekki komin þangað.“ Eruði strax að taka á viðkvæmustu blettunum í þessu? „Það sem málið hefur kannski dálítið snúist um er að af hálfu Eflingar hefur verið lögð áhersla á það að þyrfti að gera kjaramamning sem tæki í meira mæli mið af þeirra tilteknu aðstæðum heldur en SGS kjarasamningarnir gera. Það er meðal annars það sem menn hafa verið að reyna að skoða hvort hægt sé að koma í kring.“ Klippa: Settur ríkissáttasemjari bjartsýnn Ástráður segir að viðræðurnar sé ennþá einfaldar í sniðum. Viðræður milli undirhópa, þar sem fulltrúar beggja aðila sitja saman og ræða málin, eru ekki hafnar. „Það er alls ekki komið út í slíka vinnu eins og myndi gerast þegar alvöru kjarasamningsviðræður koma í gang. Viðræðunefndir fulltrúanna hittast og þar fer aðalvinnan fram, í mjög fámennum hópi. Svo reyni ég að leggja lið eftir megni. En það eru engar fleiri undirnefndir.“ Áttar sig á því að það liggur á Ljóst er að klukkan tifar. Verkföll olíubílstjóra og fjölmargra hótelstarfsmanna hófust í gær og áhrif þess voru ekki lengi að koma fram. Stax í gær fór eldsneyti að klárast á nokkrum bensínstöðvum og ferðaþjónustan óttast að túristar verði heimilislausir um helgina. Varðandi það hversu langan tíma er hægt að gefa samtalinu sem er að eiga sér stað núna segir Ástráður: „Ég veit það ekki og ég hef ekki myndað mér neina skoðun á því og ég satt að segja átta mig ekki alveg á því. En ég átta mig á því að það liggur á og það er mikilvægt að aðilarnir nái saman sem allra fyrst. Á meðan við náum að tosast í rétta átt þá höldum við áfram. Þessum viðræðum verður allavega ekki slitið af sáttasemjara ríkisins.“ Þá segir Ástráður að miðlunartillaga sem Aðalsteinn Leifsson lagði fram sé ekki á borðinu eins og stendur. „Hún er ekki til umræðu núna.“ Og verður hún það ekki? „Það má guð vita.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Segir raunverulegan möguleika á að opna þurfi fjöldahjálparstöðvar Þúsundir ferðamanna sem sem von er á til landsins munu ekki geta nýtt sér þá gistingu sem þeir hafa keypt sér vegna verkfallsaðgerða á hótelum. Raunverulegur möguleiki á að opna þurfi fjöldahjálparstöðvar segir talsmaður ferðaþjónustunnar. Verkföllin hafa áhrif á allt samfélagið. 16. febrúar 2023 12:58 Krefjast þess að verkföllum verði frestað, eða hvað? Svo virðist sem Samtök atvinnulífsins ætli að gera það sem forsendu fyrir frekari kjaraviðræðum við Eflingu að verkfallsaðgerðum verði frestað. Formaður Eflingar segir frestun ekki á borðinu nema þá SA komi með eitthvað bitastætt fyrir Eflingarfólk á borðið. 16. febrúar 2023 11:13 Efling fresti ekki aðgerðum nema eitthvað bitasætt verði lagt á borð Fulltrúar Eflingar og Samtaka atvinnulífsins mættu til fundar hjá ríkissáttasemjara upp úr klukkan tíu í morgun. Enn er óljóst hvort af eiginlegum samningaviðræðum verði þar sem viðræður komust aldrei á það stig í gær. 16. febrúar 2023 10:16 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Segir raunverulegan möguleika á að opna þurfi fjöldahjálparstöðvar Þúsundir ferðamanna sem sem von er á til landsins munu ekki geta nýtt sér þá gistingu sem þeir hafa keypt sér vegna verkfallsaðgerða á hótelum. Raunverulegur möguleiki á að opna þurfi fjöldahjálparstöðvar segir talsmaður ferðaþjónustunnar. Verkföllin hafa áhrif á allt samfélagið. 16. febrúar 2023 12:58
Krefjast þess að verkföllum verði frestað, eða hvað? Svo virðist sem Samtök atvinnulífsins ætli að gera það sem forsendu fyrir frekari kjaraviðræðum við Eflingu að verkfallsaðgerðum verði frestað. Formaður Eflingar segir frestun ekki á borðinu nema þá SA komi með eitthvað bitastætt fyrir Eflingarfólk á borðið. 16. febrúar 2023 11:13
Efling fresti ekki aðgerðum nema eitthvað bitasætt verði lagt á borð Fulltrúar Eflingar og Samtaka atvinnulífsins mættu til fundar hjá ríkissáttasemjara upp úr klukkan tíu í morgun. Enn er óljóst hvort af eiginlegum samningaviðræðum verði þar sem viðræður komust aldrei á það stig í gær. 16. febrúar 2023 10:16