Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 05:01 Donna Kelce með myndir af sonum sínum Jason Kelce og Travis Kelce á Super Bowl leiknum í nótt. Getty/Kevin Mazur Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sjá meira
Synir hennar léku stórt hlutverk í báðum liðum, Travis Kelce með Kansast City Chiefs og Jason Kelce með Philadelphia Eagles. Þeir voru fyrstu bræðurnir sem mætast í leiknum um Ofurskálina. Look at @tkelce's face when he sees @dkelce1 #SBLVII pic.twitter.com/lPvSMkzKoY— NFL (@NFL) February 13, 2023 Þetta leit vel út fyrir Jason og félaga þegar Eagles var 24-14 yfir í hálfleik en Travis og félagar í Chiefs snéru leiknum við í seinni hálfleik, unnu hann 24-11 og þar með leikinn 38-35. Hér fyrir neðan má sjá þá faðmast í leikslok. Travis skoraði eitt snertimark og Jason hjálpaði leikstjórnenda sínum að skora þrjú snertimörk. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Donna samgladdist auðvitað Travis sínum eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá þegar hún huggar Jason í leikslok. Það er auðvitað gott að vita af því að þú væri alltaf að fara vinna þetta kvöld en það þýddi líka að þú myndir tapa líka. Súrsæt stund fyrir Donnu. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sjá meira