Safna fyrir fórnarlömb jarðskjálftans með því að selja áritaða treyju Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 15:30 Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með Manchester City. Getty/Matt McNulty Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn af mörgum knattspyrnustjörnum heimsins sem voru tilbúnir í að hjálpa til að safna pening fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Tyrklandi og Sýrlandi. Tyrkneski miðvörðurinn Merih Demiral hjá ítalska félaginu Atalanta hóf söfnun og hann hefur leitað til kollega sinna í knattspyrnuheiminum. „Ég var í sambandi við þá Dejan Kulusevski og Harry Kane. Þeir sendu einlægar sambúðarkveðjur,“ skrifaði Merih Demiral á Twitter. „Sérstakar þakkir til Ilkay Gündogan og Emre Can sem studdu við framtakið og hringdu í Erling Haaland. Nú erum við að selja áritaða treyju hans. Allir ágóðinn fer til Ahbap sem styður við bakið á fórnarlömbum jarðskjálftans,“ skrifaði Demiral. Yfir 21 þúsund fórust að minnsta kosti í jarðskjálftunum en það er búist við því að sú tala eigi eftir að hækka. Big thanks to @IlkayGuendogan and @emrecan_ They want to support earthquake victims with our campaign and called @ErlingHaaland We are selling Erling Haaland's signed jersey by auction!All proceeds from the auction will be donated to @ahbap to help victims of the earthquake pic.twitter.com/Xyop8ZQzrl— Merih Demiral (@Merihdemiral) February 9, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Tyrkneski miðvörðurinn Merih Demiral hjá ítalska félaginu Atalanta hóf söfnun og hann hefur leitað til kollega sinna í knattspyrnuheiminum. „Ég var í sambandi við þá Dejan Kulusevski og Harry Kane. Þeir sendu einlægar sambúðarkveðjur,“ skrifaði Merih Demiral á Twitter. „Sérstakar þakkir til Ilkay Gündogan og Emre Can sem studdu við framtakið og hringdu í Erling Haaland. Nú erum við að selja áritaða treyju hans. Allir ágóðinn fer til Ahbap sem styður við bakið á fórnarlömbum jarðskjálftans,“ skrifaði Demiral. Yfir 21 þúsund fórust að minnsta kosti í jarðskjálftunum en það er búist við því að sú tala eigi eftir að hækka. Big thanks to @IlkayGuendogan and @emrecan_ They want to support earthquake victims with our campaign and called @ErlingHaaland We are selling Erling Haaland's signed jersey by auction!All proceeds from the auction will be donated to @ahbap to help victims of the earthquake pic.twitter.com/Xyop8ZQzrl— Merih Demiral (@Merihdemiral) February 9, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira