Innherji

Fast­eigna­verð hér­lendis al­mennt hærra en í sam­bæri­legum borgum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Almennt liggur fasteignaverð hátt á Norðurlöndum og á Bretlandseyjum miðað við verð annarsstaðar í Evrópu. Margir þættir ráða þar væntanlega miklu, líkt og gæði húsnæðis, tekjur, atvinnuleysi auk ýmissa annarra þátta,“ segir í greiningu Jakobsson Capital.
„Almennt liggur fasteignaverð hátt á Norðurlöndum og á Bretlandseyjum miðað við verð annarsstaðar í Evrópu. Margir þættir ráða þar væntanlega miklu, líkt og gæði húsnæðis, tekjur, atvinnuleysi auk ýmissa annarra þátta,“ segir í greiningu Jakobsson Capital. Vísir/Vilhelm

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu var sjö prósentum yfir miðgildi fasteignaverðs á Norðurlöndum miðað við gengi krónu við áramót. Horft var til borga með um 100 til um 500 þúsund íbúa. Þegar leiðrétt er fyrir fjármagnskostnaði og ráðstöfunartekjum sker höfuðborgarsvæðið á Íslandi sig úr og er „langhæst.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×