Lífið

Aðdáendur agndofa á frumsýningu Hringrásar

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Hulda Halldóra, Anna Kristín, Elísabet og Rósa María mættu á frumsýningu í Borgarleikhúsinu.
Hulda Halldóra, Anna Kristín, Elísabet og Rósa María mættu á frumsýningu í Borgarleikhúsinu. Helgi Ómarsson

Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir frumsýndi um helgina verkið Hringrás. 

Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás. Aðdáendur sátu eftir agndofa í sætum sínum að sýningu lokinni.

Helgi Ómarsson ljósmyndari var á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá frumsýningarkvöldinu. 

Þyrí Huld í góðra vina hópi.Helgi Ómarsson
Saga Sig og Vilhelm Anton Jónsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Helgi Ómarsson
Hulda Halldóra, Anna Kristín, Elísabet og Rósa María.Helgi Ómarsson
Gunnar Steinn Jónsson og Óttar Snædal.Helgi Ómarsson
Þyri var ákaft fagnað í salnum. Helgi Ómarsson
Gestir voru í góðum gír.Helgi Ómarsson
Dansunnendur sameinuðust í Borgarleikhúsinu á sýningunni Hringrás.Helgi Ómarsson
Dagný Berglind og Jara Giantara voru ánægðar með sýninguna.Helgi Ómarsson
Gestir brostu sínu breiðasta að sýningu lokinni.Helgi Ómarsson
Helgi Ómarsson og Pétur SveinssonHelgi Ómarsson
Sýningin sló í gegn hjá gestum.Helgi Ómarsson
Listakonurnar Amanda Fritzdóttir, Vala Birna Árnadóttir og Karítas Lotta Tulinuis.Helgi Ómarsson
Elísabet Gunnarsdóttir og Einar Hrafn Stefánsson, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins.Helgi Ómarsson

Tengdar fréttir

Uppgötvaði líkamann sinn upp á nýtt

„Innblásturinn fyrir verkið er þessi magnaði líkami sem við eigum,“ segir dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem frumsýnir verkið Hringrás næstkomandi föstudag. Er um að ræða dansverk til heiðurs kvenlíkamanum en verkið samtvinnar myndlist, tónlist og dans, sem mynda heildræna hringrás.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.