„Þetta var Íslandsmet í klúðri“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2023 21:45 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ósáttur með tap kvöldsins Vísir/Diego Afturelding tapaði með minnsta mun gegn Fram 29-30. Afturelding var yfir nánast allan leikinn en kastaði leiknum frá sér á lokamínútunum og Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll með sína menn. „Það var óskiljanlegt hvernig við köstuðum leiknum frá okkur. Við vorum fimm mörkum yfir og með öll tök á öllum helvítis leiknum. Vörnin var góð og við vorum búnir að vinna svo mikla vinnu við að ná þessu forskoti,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Þetta var Íslandsmet í klúðri, hvernig við köstuðum boltanum frá okkur á ekki að sjást í Olís deildinni. Þetta voru það margir og daprir tæknifeilar og það var mjög erfitt að horfa upp á þetta og hvernig við köstuðum þessu frá okkur í seinni hálfleik.“ Gunnari var heitt í hamsi og var ósáttur með hvað hans menn voru að leyfa sér að gera fimm mörkum yfir. „Í stuttu máli þegar við erum fimm mörkum yfir þá fóru mínir menn að gera hluti sem þeir myndu ekki gera mínútu áður því þá vorum við í hörkuleik. En um leið og þú ert kominn með tak á leiknum þá kemur tilfinning um að þú megir taka einhverja sendingu. Þetta voru línusendingar sem áttu ekki rétt á sér.“ „Ég þurfti að taka tvö leikhlé út af þessum tæknifeilum og síðan tapaðist þetta á sendingum í lokin eftir leikhlé. Pressan kom síðan á okkur og þá hættu allir fyrir utan Blæ [Hinriksson] að sækja á markið og þegar þeir fóru út í hann þá fóru menn ekki í árásir. Við vorum ekki tilbúnir að axla ábyrgð þegar við vorum búnir að kasta þessu frá okkur og fengum jafnan leik sem er líka dapurt en sú staða átti aldrei að koma upp,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum. Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sjá meira
„Það var óskiljanlegt hvernig við köstuðum leiknum frá okkur. Við vorum fimm mörkum yfir og með öll tök á öllum helvítis leiknum. Vörnin var góð og við vorum búnir að vinna svo mikla vinnu við að ná þessu forskoti,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram. „Þetta var Íslandsmet í klúðri, hvernig við köstuðum boltanum frá okkur á ekki að sjást í Olís deildinni. Þetta voru það margir og daprir tæknifeilar og það var mjög erfitt að horfa upp á þetta og hvernig við köstuðum þessu frá okkur í seinni hálfleik.“ Gunnari var heitt í hamsi og var ósáttur með hvað hans menn voru að leyfa sér að gera fimm mörkum yfir. „Í stuttu máli þegar við erum fimm mörkum yfir þá fóru mínir menn að gera hluti sem þeir myndu ekki gera mínútu áður því þá vorum við í hörkuleik. En um leið og þú ert kominn með tak á leiknum þá kemur tilfinning um að þú megir taka einhverja sendingu. Þetta voru línusendingar sem áttu ekki rétt á sér.“ „Ég þurfti að taka tvö leikhlé út af þessum tæknifeilum og síðan tapaðist þetta á sendingum í lokin eftir leikhlé. Pressan kom síðan á okkur og þá hættu allir fyrir utan Blæ [Hinriksson] að sækja á markið og þegar þeir fóru út í hann þá fóru menn ekki í árásir. Við vorum ekki tilbúnir að axla ábyrgð þegar við vorum búnir að kasta þessu frá okkur og fengum jafnan leik sem er líka dapurt en sú staða átti aldrei að koma upp,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum.
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Ungu strákarnir, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Af hverju falla metin ekki á Íslandi? „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sjá meira